Innlent

Þyrla Land­helgis­gæslunnar sótti veikan mann í skemmti­ferða­skip

Margrét Björk Jónsdóttir skrifar
Útkall barst um klukkan átta í morgun
Útkall barst um klukkan átta í morgun Vísir/Vilhelm

Óskað var eftir aðstoð þyrlu Landhelgisgæslunnar í morgun vegna veikinda farþega um borð í erlendu skemmtiferðaskipi. Um eldri mann er að ræða.

Skipið var statt norður af Vestfjörðum þar sem það var á leið til Ísafjarðar, að sögn varðstjóra hjá Land­helg­is­gæsl­unni. Þyrlan lenti með manninn á Landspítalanum skömmu eftir hádegi. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×