Karlmaður sem réðst á Mette Frederiksen forsætisráðherra Danmerkur í miðborg Kaupmannahafnar í gær hefur verið leiddur fyrir dómara. Utanríkisráðherra Íslands segir uppákomuna alvarlega. Árás á lýðræðislega kjörna fulltrúa sé árás á lýðræðið sjálft.
Þá fjöllum við um björgun gísla á Gasasvæðinu og ræðum við stjórnmálafræðing um erfiða stöðu Vinstri grænna, sem ákváðu í gær að flýta landsfundi.
Þetta og margt fleira í hádegisfréttum á slaginu 12.