Inga vill helst fjármálaráðuneytið Jón Þór Stefánsson skrifar 11. júní 2024 09:02 Inga Sæland er spennt fyrir fjármálaráðuneytinu. Vísir/Arnar Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, segir að hún myndi helst vilja fara í fjármálaráðuneytið fengi hún að velja á milli allra mögulegra ráðuneyta. „Ég held að fjármálaráðuneytið hljóti að vera öflugast. Þó að félagsmálaráðuneytið sé það ráðuneyti sem ég ætti helst að taka utan um miðað við mínar hugsjónir og Flokks fólksins. Þá liggur það á borðinu að fjármálaráðuneytið er þess valdandi að það er auðveldara að útdeila fjármunum og tryggja það að verkefnin sem við þurfum að vinna eru unnin og það sé fjármagn að baki,“ sagði Inga í Bítinu á Bylgjunni á morgun. Hún spáði því að ekki verði kosið seinna en næsta vor. „En mér þykir ótrúlegt að þau haldi út svo lengi.“ Þá sagðist Inga sjá fyrir sér að geta helst unnið með Samfylkingunni og Pírötum kæmist Flokkur fólksins í ríkisstjórn. Inga segist finna fyrir miklum meðbyr um þessar mundir. Að hennar sögn eru skilaboð Flokks fólksins loksins að komast til skila. „Ég hef aldrei fengið fleiri og fallegri kveðjur, hvatningar- og stuðningskveðjur. Það er næstum því eins og ég sé Ronaldo. Það er bara: áfram Inga og Flokkur fólksins.“ Alþingi Flokkur fólksins Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Erlent Fleiri fréttir Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Sjá meira
„Ég held að fjármálaráðuneytið hljóti að vera öflugast. Þó að félagsmálaráðuneytið sé það ráðuneyti sem ég ætti helst að taka utan um miðað við mínar hugsjónir og Flokks fólksins. Þá liggur það á borðinu að fjármálaráðuneytið er þess valdandi að það er auðveldara að útdeila fjármunum og tryggja það að verkefnin sem við þurfum að vinna eru unnin og það sé fjármagn að baki,“ sagði Inga í Bítinu á Bylgjunni á morgun. Hún spáði því að ekki verði kosið seinna en næsta vor. „En mér þykir ótrúlegt að þau haldi út svo lengi.“ Þá sagðist Inga sjá fyrir sér að geta helst unnið með Samfylkingunni og Pírötum kæmist Flokkur fólksins í ríkisstjórn. Inga segist finna fyrir miklum meðbyr um þessar mundir. Að hennar sögn eru skilaboð Flokks fólksins loksins að komast til skila. „Ég hef aldrei fengið fleiri og fallegri kveðjur, hvatningar- og stuðningskveðjur. Það er næstum því eins og ég sé Ronaldo. Það er bara: áfram Inga og Flokkur fólksins.“
Alþingi Flokkur fólksins Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Erlent Fleiri fréttir Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Sjá meira