Hætt við að skilja: „Framtíð okkar er best varið saman“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. júní 2024 08:46 Saman í gegnum súrt og sætt. Augusta National/Getty Images Kylfingurinn Rory McIlroy og eiginkona hans Erica eru hætt við að skilja eftir að hafa leyst ágreininginn sem vera að leiða til endaloka hjónabands þeirra. Fyrir skemmstu greindi Vísir frá því að Rory væri að skilja en tímasetningin kom heldur betur á óvart þar sem aðeins voru nokkrir dagar í PGA-meistaramótið í golfi þegar tíðindin bárust. Nú virðist tíðin önnur þar sem hjónin eru tilbúin að lifa áfram í sátt og samlyndi. Samkvæmt frétt BBC um málið þá hafa hjónin dregið til baka umsókn sína um skilnað og því nær það ekki lengra. „Undanfarna daga hafa verið háværir orðrómar um einkalíf mitt, það er óheppilegt og að svara hverjum orðrómi væri kjánalegt,“ sagði Rory um einkalíf sitt. Hann hélt svo áfram: „Undanfarnar vikur höfum við Erica komist að því framtíð okkar er best varið saman sem fjölskyldu. Sem betur fer höfum við leyst ágreining okkar og hlakkar okkur til komandi tíma.“ Rory og Erica giftu sig árið 2017 og eiga eitt barn saman. Golf Ástin og lífið Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Fyrir skemmstu greindi Vísir frá því að Rory væri að skilja en tímasetningin kom heldur betur á óvart þar sem aðeins voru nokkrir dagar í PGA-meistaramótið í golfi þegar tíðindin bárust. Nú virðist tíðin önnur þar sem hjónin eru tilbúin að lifa áfram í sátt og samlyndi. Samkvæmt frétt BBC um málið þá hafa hjónin dregið til baka umsókn sína um skilnað og því nær það ekki lengra. „Undanfarna daga hafa verið háværir orðrómar um einkalíf mitt, það er óheppilegt og að svara hverjum orðrómi væri kjánalegt,“ sagði Rory um einkalíf sitt. Hann hélt svo áfram: „Undanfarnar vikur höfum við Erica komist að því framtíð okkar er best varið saman sem fjölskyldu. Sem betur fer höfum við leyst ágreining okkar og hlakkar okkur til komandi tíma.“ Rory og Erica giftu sig árið 2017 og eiga eitt barn saman.
Golf Ástin og lífið Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira