Alls starfa 230 manns hjá Veitum. Rún segir skipulagsbreytingarnar styðja við nýja stefnu og endurspegla áherslur um kvikari starfshætti, aukna skilvirkni og betri þjónustu við viðskiptavini.
Nýtt skipurit tók gildi fyrsta júní að sögn Rúnar.
Níu starfsmönnum Veitna var sagt upp um mánaðamótin. Rún Ingvarsdóttir samskiptastýra Veitna segir uppsagnirnar vera vegna skipulagsbreyinga sem tilkynnt var um 29. maí síðastliðinn.
Alls starfa 230 manns hjá Veitum. Rún segir skipulagsbreytingarnar styðja við nýja stefnu og endurspegla áherslur um kvikari starfshætti, aukna skilvirkni og betri þjónustu við viðskiptavini.
Nýtt skipurit tók gildi fyrsta júní að sögn Rúnar.