Vill ekki spila á Wimbledon því það gæti skemmt undirbúning fyrir Ólympíuleikana Ágúst Orri Arnarson skrifar 13. júní 2024 23:00 Nadal tók þátt á opna franska meistaramótinu á dögunum. Þar er spilað á leirvellinum Roland Garros líkt og á Ólympíuleikunum í sumar. Jean Catuffe/Getty Images Tenniskappinn Rafael Nadal hefur ákveðið að draga sig frá keppni á Wimbledon mótinu sem hefst 1. júlí. Á Wimbledon er spilað á grasi og Nadal vill frekar setja sína orku í að æfa á leirvelli til að ná sem bestum árangri á Ólympíuleikunum í sumar. Nadal er auðvitað „konungur leirsins“ í tennis. Enginn í sögunni hefur náð jafn góðum árangri á leirvöllum og hann á sigurmetið í eftirfarandi mótum á leir; 14 sinnum unnið opna franska, 12 sinnum í Barcelona, 11 sinnum í Monte Carlo og 10 sinnum í Róm. Það var tilkynnt í gær að hann tæki þátt á Ólympíuleikunum. Bæði í einliðaleik og svo verður hann með nýkrýndum meistara á opna franska, Carlos Alcaraz, í tvíliðaleik. Nadal tilkynnti svo ákvörðun sína á samfélagsmiðlum í dag. During my post match press conference at Roland Garros I was asked about my summer calendar and since then I have been practicing on clay. It was announced yesterday that I will play at the summer Olympics in Paris, my last Olympics.— Rafa Nadal (@RafaelNadal) June 13, 2024 „Við teljum það best fyrir mig að skipta ekki um yfirborð og halda áfram að spila á leir þangað til. Þess vegna mun ég ekki taka þátt á Wimbledon. Það er leiðinlegt að missa af mótinu en ég mun spila á móti í Bastad í Svíþjóð. Mót þar sem ég hef spilað áður [og þrisvar sinnum unnið],“ skrifaði Nadal við færsluna. Tennis Ólympíuleikar 2024 í París Tengdar fréttir Alcaraz kom, sá og sigraði Opna franska Spánverjinn Carlos Alcaraz tryggði sér í dag sigur á Opna franska risamótinu í tennis er hann sigraði Þjóðverjann Alexander Zverev í úrslitum. 9. júní 2024 19:31 Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Sjá meira
Nadal er auðvitað „konungur leirsins“ í tennis. Enginn í sögunni hefur náð jafn góðum árangri á leirvöllum og hann á sigurmetið í eftirfarandi mótum á leir; 14 sinnum unnið opna franska, 12 sinnum í Barcelona, 11 sinnum í Monte Carlo og 10 sinnum í Róm. Það var tilkynnt í gær að hann tæki þátt á Ólympíuleikunum. Bæði í einliðaleik og svo verður hann með nýkrýndum meistara á opna franska, Carlos Alcaraz, í tvíliðaleik. Nadal tilkynnti svo ákvörðun sína á samfélagsmiðlum í dag. During my post match press conference at Roland Garros I was asked about my summer calendar and since then I have been practicing on clay. It was announced yesterday that I will play at the summer Olympics in Paris, my last Olympics.— Rafa Nadal (@RafaelNadal) June 13, 2024 „Við teljum það best fyrir mig að skipta ekki um yfirborð og halda áfram að spila á leir þangað til. Þess vegna mun ég ekki taka þátt á Wimbledon. Það er leiðinlegt að missa af mótinu en ég mun spila á móti í Bastad í Svíþjóð. Mót þar sem ég hef spilað áður [og þrisvar sinnum unnið],“ skrifaði Nadal við færsluna.
Tennis Ólympíuleikar 2024 í París Tengdar fréttir Alcaraz kom, sá og sigraði Opna franska Spánverjinn Carlos Alcaraz tryggði sér í dag sigur á Opna franska risamótinu í tennis er hann sigraði Þjóðverjann Alexander Zverev í úrslitum. 9. júní 2024 19:31 Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Sjá meira
Alcaraz kom, sá og sigraði Opna franska Spánverjinn Carlos Alcaraz tryggði sér í dag sigur á Opna franska risamótinu í tennis er hann sigraði Þjóðverjann Alexander Zverev í úrslitum. 9. júní 2024 19:31