Eigandi Gríska hússins: „Erum við einhver mafía?“ Ólafur Björn Sverrisson skrifar 13. júní 2024 21:01 Gríska húsið á Laugavegi. vísir/sigurjón Eigandi Gríska hússins, Zakaria Handawi, segist ávallt hafa starfað innan laganna ramma. Hann er sjálfur staddur erlendis og botnar ekkert í aðgerðum lögreglu. Þrír voru handteknir í aðgerðinni á Laugavegi fyrr í dag. Grímur Grímsson yfirlögregluþjónn hjá miðlægri deild lögreglunnar sagði aðgerðirnar tengjast gruni um vinnumansal á staðnum. Með lögreglu var starfsmaður Skattsins, auk fíkniefnaleitarhunda. Zakaria, sem er eigandi staðarins, er hins vegar staddur í Aþenu í Grikklandi og kom af fjöllum þegar hann frétti af aðgerðunum. „Mínir fáu starfsmenn hafa unnið þarna í nokkur ár án vandræða. Þetta eru venjulegir starfsmenn. En ég veit ekki hvaða afskipti lögreglan vill hafa af þeim,“ segir Zakaria í samtali við fréttastofu. „Ég hef ekkert gert sem er í andstöðu við lög. Lögreglan hefur ekkert svarað mér og skýrt þessar aðgerðir. Ég hef reynt en það er eitthvað skrýtið á seyði. Ég hef aldrei upplifað annað eins. Ég hef rekið þrjá veitingastaði, núna aðeins einn á Laugarvegi og allt gengið vel.“ Hann undrast einnig notkun lögreglunnar á fíkniefnaleitarhundum sem notaðir voru við aðgerðirnar. „Erum við einhver mafía? Við búum á Íslandi,“ segir Zakaria. Reykjavík Mansal Lögreglumál Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Fréttin öll Innlent Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Innlent Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Fleiri fréttir Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Umsóknir enn til meðferðar „á faglegum grunni“ Framlengir fjöldaflóttavernd enn frekar Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Að starfa með Sjálfstæðisflokknum eins og að sænga hjá ísbirni Grunaður morðingi áfram bak við lás og slá Allir flokkar innan frávika í könnunum nema Flokkur fólksins Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Hraunflæði áfram mest til austurs Ákvörðunar Höllu líklega að vænta í dag Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? Sjá meira
Þrír voru handteknir í aðgerðinni á Laugavegi fyrr í dag. Grímur Grímsson yfirlögregluþjónn hjá miðlægri deild lögreglunnar sagði aðgerðirnar tengjast gruni um vinnumansal á staðnum. Með lögreglu var starfsmaður Skattsins, auk fíkniefnaleitarhunda. Zakaria, sem er eigandi staðarins, er hins vegar staddur í Aþenu í Grikklandi og kom af fjöllum þegar hann frétti af aðgerðunum. „Mínir fáu starfsmenn hafa unnið þarna í nokkur ár án vandræða. Þetta eru venjulegir starfsmenn. En ég veit ekki hvaða afskipti lögreglan vill hafa af þeim,“ segir Zakaria í samtali við fréttastofu. „Ég hef ekkert gert sem er í andstöðu við lög. Lögreglan hefur ekkert svarað mér og skýrt þessar aðgerðir. Ég hef reynt en það er eitthvað skrýtið á seyði. Ég hef aldrei upplifað annað eins. Ég hef rekið þrjá veitingastaði, núna aðeins einn á Laugarvegi og allt gengið vel.“ Hann undrast einnig notkun lögreglunnar á fíkniefnaleitarhundum sem notaðir voru við aðgerðirnar. „Erum við einhver mafía? Við búum á Íslandi,“ segir Zakaria.
Reykjavík Mansal Lögreglumál Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Fréttin öll Innlent Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Innlent Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Fleiri fréttir Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Umsóknir enn til meðferðar „á faglegum grunni“ Framlengir fjöldaflóttavernd enn frekar Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Að starfa með Sjálfstæðisflokknum eins og að sænga hjá ísbirni Grunaður morðingi áfram bak við lás og slá Allir flokkar innan frávika í könnunum nema Flokkur fólksins Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Hraunflæði áfram mest til austurs Ákvörðunar Höllu líklega að vænta í dag Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? Sjá meira