Lallana snýr aftur til Southampton Ágúst Orri Arnarson skrifar 14. júní 2024 23:01 Það eru tíu ár liðin síðan Lallana yfirgaf Southampton. Marc Atkins/Mark Leech/Getty Images) Adam Lallana hefur gengið frá samningi við enska félagið Southampton. Hann snýr því aftur til uppeldisfélagsins eftir tíu ár annars staðar. Lallana er uppalinn hjá Southampton og steig sín fyrstu skref með aðalliðinu árið 2006. Hann var vonarstjarna liðsins um árabil og skoraði 60 mörk í 265 leikjum fyrir félagið. Lallana var meðal áhorfenda á Wembley þegar Southampton vann Leeds og tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni.Robin Jones/Getty Images Hann fór til Liverpool frá Southampton árið 2014 og lék þar í sex ár. Árið 2020, eftir að hafa orðið Englandsmeistari með Liverpool, færði hann sig um set og hefur leikið með Brighton síðustu fjögur tímabil. Samingur hans við Brighton rann út eftir tímabilið og Lallana ákvað að snúa aftur á fornar slóðir og skrifaði undir eins árs samning. Sonur hans leikur einnig fyrir ungmennalið félagsins. „Ég er ótrúlega ánægður með að koma aftur þangað sem þetta byrjaði allt saman. Þetta er algjört ævintýri en fyrir mér eigum við verk að vinna og ég er fullviss um að geta hjálpað liðinu og gefið mikið af mér,“ sagði Lallana í tilkynningu félagsins. Southampton tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili með sigri gegn Leeds í úrslitaleik umspilsins á Wembley. A Saint once again ❤️🔥 pic.twitter.com/K5Vd3dkuOI— Southam(P)ton FC (@SouthamptonFC) June 14, 2024 Enski boltinn Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Sjá meira
Lallana er uppalinn hjá Southampton og steig sín fyrstu skref með aðalliðinu árið 2006. Hann var vonarstjarna liðsins um árabil og skoraði 60 mörk í 265 leikjum fyrir félagið. Lallana var meðal áhorfenda á Wembley þegar Southampton vann Leeds og tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni.Robin Jones/Getty Images Hann fór til Liverpool frá Southampton árið 2014 og lék þar í sex ár. Árið 2020, eftir að hafa orðið Englandsmeistari með Liverpool, færði hann sig um set og hefur leikið með Brighton síðustu fjögur tímabil. Samingur hans við Brighton rann út eftir tímabilið og Lallana ákvað að snúa aftur á fornar slóðir og skrifaði undir eins árs samning. Sonur hans leikur einnig fyrir ungmennalið félagsins. „Ég er ótrúlega ánægður með að koma aftur þangað sem þetta byrjaði allt saman. Þetta er algjört ævintýri en fyrir mér eigum við verk að vinna og ég er fullviss um að geta hjálpað liðinu og gefið mikið af mér,“ sagði Lallana í tilkynningu félagsins. Southampton tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili með sigri gegn Leeds í úrslitaleik umspilsins á Wembley. A Saint once again ❤️🔥 pic.twitter.com/K5Vd3dkuOI— Southam(P)ton FC (@SouthamptonFC) June 14, 2024
Enski boltinn Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Sjá meira