Mavericks knúðu fram annan leik með krafti Siggeir Ævarsson skrifar 15. júní 2024 09:29 Luka Doncic einbeittur vísir/Getty Úrslitaeinvígið í NBA deildinni lifir áfram eftir að Dallas Mavericks komust loks á beinu brautina í nótt þegar liðið vann tæplega 40 stiga sigur á Boston Celtics, 122-84. Luka Doncic og félagar voru komnir með bakið upp við vegginn fræga fyrir leikinn, staðan 3-0 í einvíginu Celtics í vil en það var ljóst frá upphafi leiks að strákarnir frá Texas ætluðu ekki að láta sópa sér út. Þeir lokuðu 1. leikhluta með þristi frá P.J. Washington sem gaf tóninn fyrir það sem koma skyldi. Heimamenn léku við hvurn sinn fingur í leiknum í nótt þó ekki síst bakvarðatvíeykið Luka Doncic og Kyrie Irving sem skoruðu 29 og 21 stig hvor, 50 samanlagt. Gestirnir frá Boston komust einfaldlega aldrei í takt við leikinn og virtust hreinlega vera kaffærðir af ákefð heimamanna. Kyrie first to the loose ball.... finds Luka underneath for the And-1 💪🏆 Game 4 on ABC 🏆 pic.twitter.com/2LAlGCvJgO— NBA (@NBA) June 15, 2024 Sú ákefð sést kannski best á frákastatölfræði leiksins, en heimamenn tóku 52 slík gegn aðeins 31, en það var svo sem nóg af varnarfráköstum að taka fyrir Mavs þar sem skotnýtning Celtics var aðeins 36 prósent. Dereck Lively II was huge off the bench for Dallas in the Game 4 win! 💪 11 PTS 💪 12 REB 💪 80.0 FG%💪 1st-career 3-pointerHe joins Magic Johnson (5x) as the only players 20 or younger to record multiple double-doubles in NBA Finals history 👏👏 pic.twitter.com/s1zVD6MrhK— NBA (@NBA) June 15, 2024 Næsti leikur í einvíginu fer fram í Boston aðfaranótt mánudags. Þess má geta að í sögu NBA-deildarinnar hefur ekkert lið náð að vinna fjóra leiki í röð og titilinn eftir að hafa lent 3-0 undir. Körfubolti NBA Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Sjá meira
Luka Doncic og félagar voru komnir með bakið upp við vegginn fræga fyrir leikinn, staðan 3-0 í einvíginu Celtics í vil en það var ljóst frá upphafi leiks að strákarnir frá Texas ætluðu ekki að láta sópa sér út. Þeir lokuðu 1. leikhluta með þristi frá P.J. Washington sem gaf tóninn fyrir það sem koma skyldi. Heimamenn léku við hvurn sinn fingur í leiknum í nótt þó ekki síst bakvarðatvíeykið Luka Doncic og Kyrie Irving sem skoruðu 29 og 21 stig hvor, 50 samanlagt. Gestirnir frá Boston komust einfaldlega aldrei í takt við leikinn og virtust hreinlega vera kaffærðir af ákefð heimamanna. Kyrie first to the loose ball.... finds Luka underneath for the And-1 💪🏆 Game 4 on ABC 🏆 pic.twitter.com/2LAlGCvJgO— NBA (@NBA) June 15, 2024 Sú ákefð sést kannski best á frákastatölfræði leiksins, en heimamenn tóku 52 slík gegn aðeins 31, en það var svo sem nóg af varnarfráköstum að taka fyrir Mavs þar sem skotnýtning Celtics var aðeins 36 prósent. Dereck Lively II was huge off the bench for Dallas in the Game 4 win! 💪 11 PTS 💪 12 REB 💪 80.0 FG%💪 1st-career 3-pointerHe joins Magic Johnson (5x) as the only players 20 or younger to record multiple double-doubles in NBA Finals history 👏👏 pic.twitter.com/s1zVD6MrhK— NBA (@NBA) June 15, 2024 Næsti leikur í einvíginu fer fram í Boston aðfaranótt mánudags. Þess má geta að í sögu NBA-deildarinnar hefur ekkert lið náð að vinna fjóra leiki í röð og titilinn eftir að hafa lent 3-0 undir.
Körfubolti NBA Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Sjá meira