Þjálfari Boston Celtics þarf að fara í aðgerð eftir tímabilið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júní 2024 13:30 Joe Mazzulla, þjálfari Boston Celtics, lyftir hér NBA bikarnum eftir sigur liðsins í fimmta leiknum á móti Dallas Mavericks. Getty/Elsa Það þekkist að leikmenn í NBA-deildinni þurfi stundum að leggjast undir hnífinn eftir hörð átök á tímabilinu en það er ekki eins algengt að þjálfarar endi á skurðarborðinu eftir leiktíðina. Sú er samt raunin fyrir Joe Mazzulla sem var að gera Boston Celtics að NBA meisturum í fyrrinótt. Mazzulla er yngsti meistaraþjálfarinn í 55 ár eða síðan Bill Russell gerði Boston Celtics að meisturum árið 1969 sem spilandi þjálfari. Russell var þá 35 ára gamall alveg eins og Mazzulla er núna. Í viðtali við Sportscenter eftir síðasta leikinn á móti Dallas Mavericks þá sagði Mazzulla frá því að hann hefði rifið liðþófa í mars. Eftir að Mazzulla var spurður af því hvernig hann ætlaði að halda upp á sigurinn þá uppljóstraði hann þessu. „Ég þarf að fara í hnéaðgerð. Ég reif liðþófa í mars eftir að við töpuðu fyrir Atlanta. Ég verð því frá í einhvern tímann en ég hef verið að vinna mig í gegnum þessi meiðsli síðan í mars,“ sagði Joe Mazzulla. Mazzulla er fæddur 30. júní 1988 og heldur því fljótlega upp á 36 ára afmælið sitt. Hann hefur þjálfað Boston liðið síðan í september 2022 þegar þáverandi þjálfari Ime Udoka var settur í bann. Mazzulla tók fyrst við tímabundið en var síðan fastráðinn í febrúar 2023. Boston Celtics hefur unnið 121 af 164 deildarleikjum undir hans stjórn (74 prósent) og 27 af 39 leikjum í úrslitakeppni (69 prósent). View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) NBA Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Handbolti „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Njarðvík | Njarðvíkingar geta komist í 2-0 Í beinni: Valur - Þór Ak. | Valsarar geta hleypt öllu í háaloft Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Sjá meira
Sú er samt raunin fyrir Joe Mazzulla sem var að gera Boston Celtics að NBA meisturum í fyrrinótt. Mazzulla er yngsti meistaraþjálfarinn í 55 ár eða síðan Bill Russell gerði Boston Celtics að meisturum árið 1969 sem spilandi þjálfari. Russell var þá 35 ára gamall alveg eins og Mazzulla er núna. Í viðtali við Sportscenter eftir síðasta leikinn á móti Dallas Mavericks þá sagði Mazzulla frá því að hann hefði rifið liðþófa í mars. Eftir að Mazzulla var spurður af því hvernig hann ætlaði að halda upp á sigurinn þá uppljóstraði hann þessu. „Ég þarf að fara í hnéaðgerð. Ég reif liðþófa í mars eftir að við töpuðu fyrir Atlanta. Ég verð því frá í einhvern tímann en ég hef verið að vinna mig í gegnum þessi meiðsli síðan í mars,“ sagði Joe Mazzulla. Mazzulla er fæddur 30. júní 1988 og heldur því fljótlega upp á 36 ára afmælið sitt. Hann hefur þjálfað Boston liðið síðan í september 2022 þegar þáverandi þjálfari Ime Udoka var settur í bann. Mazzulla tók fyrst við tímabundið en var síðan fastráðinn í febrúar 2023. Boston Celtics hefur unnið 121 af 164 deildarleikjum undir hans stjórn (74 prósent) og 27 af 39 leikjum í úrslitakeppni (69 prósent). View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter)
NBA Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Handbolti „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Njarðvík | Njarðvíkingar geta komist í 2-0 Í beinni: Valur - Þór Ak. | Valsarar geta hleypt öllu í háaloft Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum