Ástralinn Joe starfaði í heimalandinu til 2017 þegar hann tók við Skyttunum frá Lundúnum. Hann varð Englandsmeistari einu sinni áður en hann færði sig til Ítalíu árið 2021 þegar hann tók við Juventus.
👔 Joe Montemurro is the new coach of eight-time #UWCL champions Lyon 🦁@MontemurroJoe || @OLfeminin pic.twitter.com/osyC8VVhoI
— UEFA Women’s Champions League (@UWCL) June 19, 2024
Þar var hann þangað til í mars á þessu ári þegar hann ákvað að kalla þetta gott. Hann var ekki lengi að finna sér nýtt starf og mun nú taka við stórliði Lyon sem hefur orðið Frakklandsmeistari undanfarin þrjú tímabil.