„Sorglegt að þurfa að rífa þetta hús“ Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 19. júní 2024 21:36 Atli Geir Júlíusson, sviðsstjóri skipulagssviðs Grindavíkurbæjar, gerir ráð fyrir að undirbúningur taki einhverjar vikur áður en framkvæmdir við niðurrif hefjast. Vísir/Arnar/Elín Grindvíkingar syrgja nýlegt íþróttahús bæjarins sem þarf að rífa en segja það einnig nauðsynlegt til að tryggja öryggi. Líkt og Vísir greindi frá í gær hefur bæjarstjórn Grindavíkur ákveðið að hefja skuli undirbúning við niðurrif á íþróttahúsinu Hópinu í Grindavík. Atli Geir Júlíusson, sviðsstjóri skipulagssviðs Grindavíkurbæjar gerir ráð fyrir að undirbúningur taki einhverjar vikur áður en framkvæmdir við niðurrif hefjast. „Það er náttúrlega fyrst og fremst bara sorglegt að þurfa að rífa þetta hús þar sem að börnin okkar eru búin að sparka í fótbolta í öll þessi ár. Þannig að það er bara ömurleg staða að vera í,“ segir Atli. Því miður komi ekkert annað til greina. „Við viljum alla veganna vera búin að þessu með haustinu áður en veður fer að versna og húsin mögulega verða hættuleg fyrir þá sem eru í bænum, bara gagnvart foki og fleira.“ Til greina komi í framhaldinu að skoða fleiri niðurrifsverkefni. Til að mynda á hjúkrunarheimilinu Víðihlíð og viðbyggingu við Hópskóla, og eftir atvikum á húsnæði í eigu einstaklinga og fyrirtækja. „Að einhverju leyti má kannski fara að huga að því líka hvar vilja menn halda í einhverjar sprungur eða mögulega einhverjar byggingar, bara skoða það, uppá að geta haldið aðeins utan um söguna íþessu og búa til mögulega einhverja áfangastaði íþessu. En það er svo sem bara verkefni sem situr á borði bæjarstjórnarinnar og mögulega framkvæmdanefndarinnar að einhverju leyti líka, “ segir Atli. Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Erlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Innlent Unglingar í alvarlegum vanda fá nýtt húsnæði Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Lögfræðingar þingsins lögðu til að nýtt frumvarp yrði lagt fram Innlent Fleiri fréttir Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Ekið á sex kindur viku eftir að ekið var á sjö Kosningafundur um jafnréttismál Lögfræðingar Alþingis vöruðu við breytingum á búvörulögum Lögfræðingar þingsins lögðu til að nýtt frumvarp yrði lagt fram Mál hjúkrunarfræðingsins tekið fyrir á ný í dag Fjölmennt á samstöðufundi foreldra leikskólabarna á Sauðárkróki Sexfalda greiðslur í fyrstu tæknifrjóvgun og tæknisæðing telur Unglingar í alvarlegum vanda fá nýtt húsnæði Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Leiðindafæri á Austurlandi og víða þungfært Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Sjá meira
Líkt og Vísir greindi frá í gær hefur bæjarstjórn Grindavíkur ákveðið að hefja skuli undirbúning við niðurrif á íþróttahúsinu Hópinu í Grindavík. Atli Geir Júlíusson, sviðsstjóri skipulagssviðs Grindavíkurbæjar gerir ráð fyrir að undirbúningur taki einhverjar vikur áður en framkvæmdir við niðurrif hefjast. „Það er náttúrlega fyrst og fremst bara sorglegt að þurfa að rífa þetta hús þar sem að börnin okkar eru búin að sparka í fótbolta í öll þessi ár. Þannig að það er bara ömurleg staða að vera í,“ segir Atli. Því miður komi ekkert annað til greina. „Við viljum alla veganna vera búin að þessu með haustinu áður en veður fer að versna og húsin mögulega verða hættuleg fyrir þá sem eru í bænum, bara gagnvart foki og fleira.“ Til greina komi í framhaldinu að skoða fleiri niðurrifsverkefni. Til að mynda á hjúkrunarheimilinu Víðihlíð og viðbyggingu við Hópskóla, og eftir atvikum á húsnæði í eigu einstaklinga og fyrirtækja. „Að einhverju leyti má kannski fara að huga að því líka hvar vilja menn halda í einhverjar sprungur eða mögulega einhverjar byggingar, bara skoða það, uppá að geta haldið aðeins utan um söguna íþessu og búa til mögulega einhverja áfangastaði íþessu. En það er svo sem bara verkefni sem situr á borði bæjarstjórnarinnar og mögulega framkvæmdanefndarinnar að einhverju leyti líka, “ segir Atli.
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Erlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Innlent Unglingar í alvarlegum vanda fá nýtt húsnæði Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Lögfræðingar þingsins lögðu til að nýtt frumvarp yrði lagt fram Innlent Fleiri fréttir Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Ekið á sex kindur viku eftir að ekið var á sjö Kosningafundur um jafnréttismál Lögfræðingar Alþingis vöruðu við breytingum á búvörulögum Lögfræðingar þingsins lögðu til að nýtt frumvarp yrði lagt fram Mál hjúkrunarfræðingsins tekið fyrir á ný í dag Fjölmennt á samstöðufundi foreldra leikskólabarna á Sauðárkróki Sexfalda greiðslur í fyrstu tæknifrjóvgun og tæknisæðing telur Unglingar í alvarlegum vanda fá nýtt húsnæði Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Leiðindafæri á Austurlandi og víða þungfært Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Sjá meira