Biður fyrirliða sinn afsökunar á rasískum ummælum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. júní 2024 07:01 Rodrigo Bentancur lét heldur óheppileg ummæli falla. Sebastian Frej/MB Media/Getty Images Rodrigo Bentancur, leikmaður Tottenham, hefur beðið Son Heung-Min, fyrirliða Tottenham, afsökunar á rasískum ummælum sem hann lét falla í viðtali á dögunum. Bentancur, sem er staddur á Copa América með úrúgvæska landsliðinu, lét ummælin falla í viðtali við sjónvarpsstöð þar í landi. „Frá Sonny? Þetta gæti verið frá frænda hans því þeir líta allir eins út,“ sagði Bentancur í viðtali er hann var beðinn um treyju frá Tottenham. Bentancur baðst svo afsökunar á ummælum sínum í færslu á Instagram og sagði að um grín hafi verið að ræða, en viðurkenndi að grínið hafi verið smekklaust. Heung-Min Son, fyrirliði Tottenham, segir að þeir félagar hafi grafið stríðsöxina. „Ég er búinn að ræða við Lolo. Hann gerði mistök, hann veit af því og hann hefur beðist afsökunnar,“ sagði Son. Following a comment from Rodrigo Bentancur in an interview video clip and the player’s subsequent public apology, the Club has been providing assistance in ensuring a positive outcome on the matter. This will include further education for all players in line with our diversity,… pic.twitter.com/HOkdu50n9p— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) June 20, 2024 „Lolo myndi aldrei segja neitt til að særa neinn viljandi. Við erum bræður og það hefur ekkert breyst.“ „Við erum búnir að grafa þetta mál og við stöndum saman. Við munum hittast aftur á undirbúningstímabilinu og berjast saman fyrir klúbbinn okkar.“ Enski boltinn Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Sjá meira
Bentancur, sem er staddur á Copa América með úrúgvæska landsliðinu, lét ummælin falla í viðtali við sjónvarpsstöð þar í landi. „Frá Sonny? Þetta gæti verið frá frænda hans því þeir líta allir eins út,“ sagði Bentancur í viðtali er hann var beðinn um treyju frá Tottenham. Bentancur baðst svo afsökunar á ummælum sínum í færslu á Instagram og sagði að um grín hafi verið að ræða, en viðurkenndi að grínið hafi verið smekklaust. Heung-Min Son, fyrirliði Tottenham, segir að þeir félagar hafi grafið stríðsöxina. „Ég er búinn að ræða við Lolo. Hann gerði mistök, hann veit af því og hann hefur beðist afsökunnar,“ sagði Son. Following a comment from Rodrigo Bentancur in an interview video clip and the player’s subsequent public apology, the Club has been providing assistance in ensuring a positive outcome on the matter. This will include further education for all players in line with our diversity,… pic.twitter.com/HOkdu50n9p— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) June 20, 2024 „Lolo myndi aldrei segja neitt til að særa neinn viljandi. Við erum bræður og það hefur ekkert breyst.“ „Við erum búnir að grafa þetta mál og við stöndum saman. Við munum hittast aftur á undirbúningstímabilinu og berjast saman fyrir klúbbinn okkar.“
Enski boltinn Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Sjá meira