Árás á lýðræðið í landinu: Íslenskað streymi eða ekki! Hólmgeir Baldursson skrifar 24. júní 2024 15:31 Sem áhugamaður um sjónvarp og rekstraraðili línulegs streymis Skjás 1 hef ég af og til ritað nokkur fátækleg opinber orð um þýðingarskyldu, en tilefnið er að ráðamenn þjóðarinnar vilja nú koma böndum á erlend áhrif streymisleiga hér á landi hvað varðar íslenska tungu. Umræðan er ansi fyrirferðarmikil hjá þeim blessuðum og birtist víða þessa daganna. En vanda skal til verka og gæta þess að rétt og eðlileg samkeppni eigi sér stað í þess að byggja upp fleiri hindranir, en helsta kappsmál okkar sem stundum afþreyingarmiðlun er að allir landsmenn sitji við sama borð og hafi aðgengi að íslenskum texta og íslenskri tungu í stað þess að erlendar streymisveitur skauti ávallt fram hjá íslenskunni í krafti alþjóðavæðingar en "litlu innlendu" streymisaðilarnir eins og Skjár 1 sé "skikkaður" samkvæmt lögum til að texta og talsetja ALLT sitt efni með miklum tilkostnaði sem sýnilega er að sliga rekstrarumhverfið, enda staðreynd að bara textinn við eina kvikmynd kostar um 90.000.- og ljóst að eitt útsendingarkvöld kostar stöðina um 360.000.- og einn mánuður því rúmlega 10 milljónir króna. Ég hef kvartað undan óvæginni "óraunhæfri samkeppni" fyrr en ekkert virðist ná eyrum þeirra sem öllu ráða og sá eini sem las síðasta pistil frá mér taldi mig vera að reyna að "betla" pening af Ríkinu, en það er öðru nær, ég vil bara að það sama nái yfir alla, ekki bara "suma". Ef rýnt er í nýlegt frumvarp sem liggur inni þá kvarta ég helst undan því að verið sé að byggja upp fleiri veggi en teknir séu niður og staðreyndin er einfaldlega bara sú að þar sem ég hef íslenskað fjölda kvikmynda og heimildarþátta fyrir bæði Netflix & Viaplay þá veit ég fyrir víst að þetta er auðveldlega gerleg framkvæmd, þar sem þessir miðlar úthýsa þessum verkefnum á þar til bæra aðila, en hafa undanfarna mánuði hreinlega hætt öllum slíkum aðgerðum og ástæðan er kannski sú að þeir þurfa ekki að leggja í kostnaðinn vegna þess að íslenskt umhverfi leyfir erlent tal og textalaust streymi, en innlendir aðilar eru skyldaðir lögum samkvæmt að kosta til talsetningu og textunnar án þess að gætt sé jafnræðis og nær væri að því að styrkja íslenska tungu í samkeppni við erlenda starfsemi svo við þessir fáu sem enn stunda þetta, getum haldið áfram af einhverri reisn. Ég er fyrsti maður til að viðurkenna að þetta blessaða gervigreindarsull hefur verið notað við textun nokkurra mynda til að spara pening, en það þarf svo að prófarkalesa allt og á endanum er þetta varla að borga sig, en lái manni hver sem vill að á meðan ekki kemur króna í styrk þá þarf ég persónulega að standa straum af þessari vinnu. Nú er lag, en „menningargjaldið“ er ekki að fara að gera neitt enda á það að renna eins og önnur fjárframlög í héraðsfréttablöðin úti á landi sem hafa nákvæmlega enga tengingu við streymisveitur með afþreyingarefni, hvað þá Kvikmyndamiðstöðin sem útdeilir fjármagni í framleiðslu innlends efnis sem svo aldrei mun enda hjá minni streymisþjónustu yfir höfuð, þannig að hver er minn hagur af því að greiða „menningargjald“ til Ríkisins? Hann er nákvæmlega enginn. En allavega, takk fyrir að horfa á íslenskað textað og talsett efni í boði Skjás 1 sem hefur fært rúmlega 17.000 landsmönnum mánaðarlega frítt bíó og ef miðaverð einnar kvikmyndasýningar er skoðað, þá má til gamans kannski segja sem svo að við erum að spara landsmönnum rúmlega 33 milljónir í hverjum mánuði. Og til að halda áfram að gantast með tölur má kannski segja af því að þetta er „fríkeypis streymi“, þá eru landsmenn kannski að spara sér um 50 milljónir í áskriftargjöld í hverjum mánuði, þannig að það er varla til of mikils að kalla eftir þýðingarstyrk til að gera betur þegar maður er að sýna 120 kvikmyndir í hverjum mánuði, eða 1.440 kvikmyndasýningar á ári, er það? Höfundur er áhugamaður um sjónvarp. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Bíó og sjónvarp Íslensk tunga Fjölmiðlar Netflix Mest lesið Það tók 94 daga að gera það sem beðið hefur verið eftir í rúmlega 40 ár Þórður Snær Júlíusson Skoðun Fúli kallinn á stallinum Hermann Stefánsson Skoðun Staðan á húsnæðismarkaði: Offramboð af röngu meðaltali Egill Lúðvíksson Skoðun Hrynur sjávarútvegur? Stefán Ólafsson Skoðun Sjúklingum er mismunað – Eftir hverju eru þau að bíða? Vilborg Gunnarsdóttir Skoðun Opið bréf til borgarstjórnar: Foreldrar kalla eftir ákvörðun á fimmtudaginn! Foreldrar barna í leikskólanum Öskju og Barnaskólanum í Reykjavík Skoðun Mál Ásthildar Lóu Þórsdóttur – Hvernig manneskjur viljum við vera? Hulda Steingrímsdóttir Skoðun Háskóli Höfuðborgarinnar, ekki Íslands Arent Orri Claessen,Gunnar Ásgrímsson Skoðun Þingmönnum ber að verja stjórnarskrána, ekki misvirða hana Arnar Þór Jónsson Skoðun Veiðileyfagjaldið til þjóðarinnar - loksins Bolli Héðinsson Skoðun Skoðun Skoðun Kárhóll og Kína: Þegar vísindi verða pólitísk tól Davíð Michelsen skrifar Skoðun Mál Ásthildar Lóu Þórsdóttur – Hvernig manneskjur viljum við vera? Hulda Steingrímsdóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórn gegn fjölskyldusameiningum? Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Lýðræðið deyr í myrkrinu Heiðar Örn Sigurfinnsson skrifar Skoðun Færni til framtíðar Álfheiður Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Ofbeldi Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Lestu Gaza Móheiður Hlíf Geirlaugsdóttir skrifar Skoðun Ný fjármálaáætlun - tækifæri til að efna loforðin um bætt geðheilbrigði Sandra B. Franks skrifar Skoðun 10 ár og bull í lokin Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Opið bréf til atvinnuvegaráðherra: 48 daga, nei takk Gísli Gunnar Marteinsson skrifar Skoðun Á nú að opinbera það að ég veit í rauninni ekki neitt? Kristín Hrefna Halldórsdóttir skrifar Skoðun Háskóli Höfuðborgarinnar, ekki Íslands Arent Orri Claessen,Gunnar Ásgrímsson skrifar Skoðun Hrynur sjávarútvegur? Stefán Ólafsson skrifar Skoðun Iftar, agape og Eid: Kristnir og múslimar við sama borð Hilal Kücükakin Kizilkaya,Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Skoðun Bætt skipulag fyrir stúdenta Aðalsteinn Haukur Sverrisson ,Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Frá sögulegum minjum til sviðsettrar upplifunar: Um sanngildi og Disneyvæðingu Sólheimasands Guðmundur Björnsson skrifar Skoðun Staðan á húsnæðismarkaði: Offramboð af röngu meðaltali Egill Lúðvíksson skrifar Skoðun Þingmönnum ber að verja stjórnarskrána, ekki misvirða hana Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Söguþráðurinn raknar Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Af hverju ætti að verja okkur ef við endurgjöldum ekki greiðann? Sigurður Loftur Thorlacius skrifar Skoðun Sjúklingum er mismunað – Eftir hverju eru þau að bíða? Vilborg Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Erum við betri en ungmenni í að skilja þeirra eigin veruleika? Skúli Bragi Geirdal skrifar Skoðun Réttlátari og skilvirkari úrlausnir fyrir réttarvörslukerfið Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Samfélagsþjónusta á röngum forsendum Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Öryggi á Íslandi í breyttri heimsmynd Sigríður Björk Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Stækkum Skógarlund! Elsa María Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Hvað eru strandveiðar? Gísli Gunnar Marteinsson skrifar Skoðun Veiðileyfagjaldið til þjóðarinnar - loksins Bolli Héðinsson skrifar Skoðun Blikur á lofti í starfsemi Söngskóla Sigurðar Demetz Hallveig Rúnarsdóttir skrifar Skoðun Áskoranir og tækifæri alþjóðaviðskipta á óvissutímum Hildur Árnadóttir,Pétur Þ. Óskarsson skrifar Sjá meira
Sem áhugamaður um sjónvarp og rekstraraðili línulegs streymis Skjás 1 hef ég af og til ritað nokkur fátækleg opinber orð um þýðingarskyldu, en tilefnið er að ráðamenn þjóðarinnar vilja nú koma böndum á erlend áhrif streymisleiga hér á landi hvað varðar íslenska tungu. Umræðan er ansi fyrirferðarmikil hjá þeim blessuðum og birtist víða þessa daganna. En vanda skal til verka og gæta þess að rétt og eðlileg samkeppni eigi sér stað í þess að byggja upp fleiri hindranir, en helsta kappsmál okkar sem stundum afþreyingarmiðlun er að allir landsmenn sitji við sama borð og hafi aðgengi að íslenskum texta og íslenskri tungu í stað þess að erlendar streymisveitur skauti ávallt fram hjá íslenskunni í krafti alþjóðavæðingar en "litlu innlendu" streymisaðilarnir eins og Skjár 1 sé "skikkaður" samkvæmt lögum til að texta og talsetja ALLT sitt efni með miklum tilkostnaði sem sýnilega er að sliga rekstrarumhverfið, enda staðreynd að bara textinn við eina kvikmynd kostar um 90.000.- og ljóst að eitt útsendingarkvöld kostar stöðina um 360.000.- og einn mánuður því rúmlega 10 milljónir króna. Ég hef kvartað undan óvæginni "óraunhæfri samkeppni" fyrr en ekkert virðist ná eyrum þeirra sem öllu ráða og sá eini sem las síðasta pistil frá mér taldi mig vera að reyna að "betla" pening af Ríkinu, en það er öðru nær, ég vil bara að það sama nái yfir alla, ekki bara "suma". Ef rýnt er í nýlegt frumvarp sem liggur inni þá kvarta ég helst undan því að verið sé að byggja upp fleiri veggi en teknir séu niður og staðreyndin er einfaldlega bara sú að þar sem ég hef íslenskað fjölda kvikmynda og heimildarþátta fyrir bæði Netflix & Viaplay þá veit ég fyrir víst að þetta er auðveldlega gerleg framkvæmd, þar sem þessir miðlar úthýsa þessum verkefnum á þar til bæra aðila, en hafa undanfarna mánuði hreinlega hætt öllum slíkum aðgerðum og ástæðan er kannski sú að þeir þurfa ekki að leggja í kostnaðinn vegna þess að íslenskt umhverfi leyfir erlent tal og textalaust streymi, en innlendir aðilar eru skyldaðir lögum samkvæmt að kosta til talsetningu og textunnar án þess að gætt sé jafnræðis og nær væri að því að styrkja íslenska tungu í samkeppni við erlenda starfsemi svo við þessir fáu sem enn stunda þetta, getum haldið áfram af einhverri reisn. Ég er fyrsti maður til að viðurkenna að þetta blessaða gervigreindarsull hefur verið notað við textun nokkurra mynda til að spara pening, en það þarf svo að prófarkalesa allt og á endanum er þetta varla að borga sig, en lái manni hver sem vill að á meðan ekki kemur króna í styrk þá þarf ég persónulega að standa straum af þessari vinnu. Nú er lag, en „menningargjaldið“ er ekki að fara að gera neitt enda á það að renna eins og önnur fjárframlög í héraðsfréttablöðin úti á landi sem hafa nákvæmlega enga tengingu við streymisveitur með afþreyingarefni, hvað þá Kvikmyndamiðstöðin sem útdeilir fjármagni í framleiðslu innlends efnis sem svo aldrei mun enda hjá minni streymisþjónustu yfir höfuð, þannig að hver er minn hagur af því að greiða „menningargjald“ til Ríkisins? Hann er nákvæmlega enginn. En allavega, takk fyrir að horfa á íslenskað textað og talsett efni í boði Skjás 1 sem hefur fært rúmlega 17.000 landsmönnum mánaðarlega frítt bíó og ef miðaverð einnar kvikmyndasýningar er skoðað, þá má til gamans kannski segja sem svo að við erum að spara landsmönnum rúmlega 33 milljónir í hverjum mánuði. Og til að halda áfram að gantast með tölur má kannski segja af því að þetta er „fríkeypis streymi“, þá eru landsmenn kannski að spara sér um 50 milljónir í áskriftargjöld í hverjum mánuði, þannig að það er varla til of mikils að kalla eftir þýðingarstyrk til að gera betur þegar maður er að sýna 120 kvikmyndir í hverjum mánuði, eða 1.440 kvikmyndasýningar á ári, er það? Höfundur er áhugamaður um sjónvarp.
Það tók 94 daga að gera það sem beðið hefur verið eftir í rúmlega 40 ár Þórður Snær Júlíusson Skoðun
Opið bréf til borgarstjórnar: Foreldrar kalla eftir ákvörðun á fimmtudaginn! Foreldrar barna í leikskólanum Öskju og Barnaskólanum í Reykjavík Skoðun
Skoðun Mál Ásthildar Lóu Þórsdóttur – Hvernig manneskjur viljum við vera? Hulda Steingrímsdóttir skrifar
Skoðun Ný fjármálaáætlun - tækifæri til að efna loforðin um bætt geðheilbrigði Sandra B. Franks skrifar
Skoðun Iftar, agape og Eid: Kristnir og múslimar við sama borð Hilal Kücükakin Kizilkaya,Sigurvin Lárus Jónsson skrifar
Skoðun Frá sögulegum minjum til sviðsettrar upplifunar: Um sanngildi og Disneyvæðingu Sólheimasands Guðmundur Björnsson skrifar
Skoðun Af hverju ætti að verja okkur ef við endurgjöldum ekki greiðann? Sigurður Loftur Thorlacius skrifar
Skoðun Réttlátari og skilvirkari úrlausnir fyrir réttarvörslukerfið Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar
Skoðun Áskoranir og tækifæri alþjóðaviðskipta á óvissutímum Hildur Árnadóttir,Pétur Þ. Óskarsson skrifar
Það tók 94 daga að gera það sem beðið hefur verið eftir í rúmlega 40 ár Þórður Snær Júlíusson Skoðun
Opið bréf til borgarstjórnar: Foreldrar kalla eftir ákvörðun á fimmtudaginn! Foreldrar barna í leikskólanum Öskju og Barnaskólanum í Reykjavík Skoðun