Leyfir bumbunni að njóta sín á meðgöngunni Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 26. júní 2024 14:00 Stórstjarnan Hailey Bieber er með glæsilegan meðgöngustíl. Gotham/GC Images Fyrirsætan og förðunarmógúllinn Hailey Bieber er tískufyrirmynd margra en tæplega 53 milljónir fylgja henni á samfélagsmiðlinum Instagram. Hailey og Justin Bieber eiginmaður hennar eiga von á barni og hefur meðgöngustíll hennar vakið mikla athygli, þar sem hún fer eigin leiðir og er ótrúlega smart. Hailey Bieber virðist sömuleiðis rokka háu hælana hvert sem hún fer. Hér má sjá nokkrar skemmtilegar fatasamsetningar hjá Hailey Bieber: Hailey Bieber á rölti um New York borg í ljósbrúnum þröngum kjól í stórum blazer jakka með gyllt skart við og brúntóna sólgleraugu.Gotham/GC Images Hailey Bieber ásamt Justin ástinni sinni á röltinu, klædd í gegnsæjan þröngan blúndusamfesting við svarta leðurkápu í pinnahælum með svört sólgleraugu.Gotham/GC Images Geggjuð í kremlituðum stuttum satínkjól og skóm í stíl en háu hælarnir virðast ekki trufla frú Bieber á meðgöngunni.Gotham/GC Images Hailey Biever klæddist skóm í svipuðum litatóni og fittið. Alltaf töff.Gotham/GC Images Hjónin virðast sannarlega hafa ólíkan smekk á klæðnaði.Gotham/GC Images Í ljósbleikum fiðrilda magabol við gallapils. Sumarlegt!Instagram @haileybieber Töffari í maga leðurvesti og leðurjakka við.Instagra @haileybieber View this post on Instagram A post shared by Hailey Rhode Baldwin Bieber (@haileybieber) View this post on Instagram A post shared by Hailey Rhode Baldwin Bieber (@haileybieber) Tíska og hönnun Hollywood Barnalán Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fleiri fréttir Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Hailey Bieber virðist sömuleiðis rokka háu hælana hvert sem hún fer. Hér má sjá nokkrar skemmtilegar fatasamsetningar hjá Hailey Bieber: Hailey Bieber á rölti um New York borg í ljósbrúnum þröngum kjól í stórum blazer jakka með gyllt skart við og brúntóna sólgleraugu.Gotham/GC Images Hailey Bieber ásamt Justin ástinni sinni á röltinu, klædd í gegnsæjan þröngan blúndusamfesting við svarta leðurkápu í pinnahælum með svört sólgleraugu.Gotham/GC Images Geggjuð í kremlituðum stuttum satínkjól og skóm í stíl en háu hælarnir virðast ekki trufla frú Bieber á meðgöngunni.Gotham/GC Images Hailey Biever klæddist skóm í svipuðum litatóni og fittið. Alltaf töff.Gotham/GC Images Hjónin virðast sannarlega hafa ólíkan smekk á klæðnaði.Gotham/GC Images Í ljósbleikum fiðrilda magabol við gallapils. Sumarlegt!Instagram @haileybieber Töffari í maga leðurvesti og leðurjakka við.Instagra @haileybieber View this post on Instagram A post shared by Hailey Rhode Baldwin Bieber (@haileybieber) View this post on Instagram A post shared by Hailey Rhode Baldwin Bieber (@haileybieber)
Tíska og hönnun Hollywood Barnalán Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fleiri fréttir Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira