Tók Aron Leó tíu sekúndur að slá rothögg í fyrsta atvinnumannabardaganum Ágúst Orri Arnarson skrifar 26. júní 2024 23:01 Aron Leó Jóhannsson var ekki lengi að ganga frá andstæðingnum í sínum fyrsta atvinnumannabardaga. facebook.com/rvkmma Aron Leó Jóhannsson rotaði Englendinginn Bradley Tedham eftir aðeins tíu sekúndur í sínum fyrsta atvinnumannabardaga á ferlinum. Bardaginn var hluti af Caged Steel 36 viðburðinum. Aron byrjaði rólegur og leyfði andstæðingnum að nálgast, Tedham þreifaði fyrir sér með spörkum í fremri fót Arons. Aron átti örlitla fótahreyfingu og smell hitti Tedham svo með hægri yfirhandar höggi eftir fína uppsetningu með vinstri höndinni. Tedham féll strax í gólfið og Aron fylgdi eftir en dómarinn skarst strax inn í og lýsti bardaganum lokið. View this post on Instagram A post shared by Caged Steel® (MMA Promotion) (@caged_steel) Atvinnumannaferill Arons hefði ekki getað byrjað mikið betur en þetta er hraðasta rothögg í sögu Reykjavík MMA. Heimamenn hrifust af honum og eltu Aron uppi á flugvellinum í Manchester þegar föruneytið var á heimleið og báðu um eiginhandaráritanir. View this post on Instagram A post shared by Reykjavík MMA (@rvkmma) Allar helstu upplýsingar eru fengar frá MMA fréttum. Þar var farið ítarlega yfir bardagakvöldið sem tveir aðrir Íslendingar tóku þátt í. Hlaðvarpsþátturinn Fimmta Lotan gerir þessu öllu einnig góð skil og hlusta má á hann hér fyrir neðan. MMA Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Körfubolti LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Körfubolti Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Körfubolti Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan Körfubolti Fleiri fréttir Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Dagskráin: Litla körfuboltaliðið í Vesturbænum í beinni UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Skúbbaði í miðju kynlífi Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Systur sömdu á sama tíma Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Sjá meira
Bardaginn var hluti af Caged Steel 36 viðburðinum. Aron byrjaði rólegur og leyfði andstæðingnum að nálgast, Tedham þreifaði fyrir sér með spörkum í fremri fót Arons. Aron átti örlitla fótahreyfingu og smell hitti Tedham svo með hægri yfirhandar höggi eftir fína uppsetningu með vinstri höndinni. Tedham féll strax í gólfið og Aron fylgdi eftir en dómarinn skarst strax inn í og lýsti bardaganum lokið. View this post on Instagram A post shared by Caged Steel® (MMA Promotion) (@caged_steel) Atvinnumannaferill Arons hefði ekki getað byrjað mikið betur en þetta er hraðasta rothögg í sögu Reykjavík MMA. Heimamenn hrifust af honum og eltu Aron uppi á flugvellinum í Manchester þegar föruneytið var á heimleið og báðu um eiginhandaráritanir. View this post on Instagram A post shared by Reykjavík MMA (@rvkmma) Allar helstu upplýsingar eru fengar frá MMA fréttum. Þar var farið ítarlega yfir bardagakvöldið sem tveir aðrir Íslendingar tóku þátt í. Hlaðvarpsþátturinn Fimmta Lotan gerir þessu öllu einnig góð skil og hlusta má á hann hér fyrir neðan.
MMA Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Körfubolti LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Körfubolti Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Körfubolti Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan Körfubolti Fleiri fréttir Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Dagskráin: Litla körfuboltaliðið í Vesturbænum í beinni UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Skúbbaði í miðju kynlífi Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Systur sömdu á sama tíma Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Sjá meira