Bakmeiðsli plaga Murray og enn óvíst hvort hann taki þátt á Wimbledon Ágúst Orri Arnarson skrifar 1. júlí 2024 12:00 Andy Murray vann Wimbledon árið 2013 og 2016 en er að glíma við meiðsli í baki. Visionhaus/Getty Images Wimbledon tennismótið á Englandi hefst í dag en það er enn óvíst hvort Andy Murray muni taka þátt. Hann hefur verið að glíma við meiðsli í baki. Farið er síga verulega á seinni hluta ferilsins og Murray hefur glímt við mikil meiðsli að undanförnu. Hann féll úr leik á Wimbledon í annarri umferð á síðasta ári og sagðist þá óviss um endurkomu á mótið. Fyrr á árinu gaf hann hins vegar út að hann myndi taka þátt, bæði í einliða- og tvíliðaleik. Það gerði hann eftir að hafa rifið liðbönd í ökkla á móti í Dubai í febrúar, hann jafnaði sig af þeim meiðslum og sneri aftur á tennisvöllinn á opna franska meistaramótinu sama dag og hann fagnaði 37 ára afmæli sínu þann 15. maí síðastliðinn. Hann á fyrsta leik á Wimbledon á morgun gegn Tékkanum Tomas Machac og leikur svo hinn daginn í tvíliðaleik með bróður sínum Jamie Murray gegn Áströlunum John Peers og Rinky Hijikata. „Mér líður töluvert betur en meiðslin eru flókin og enginn getur sagt nákvæmlega hvort ég muni ná mér. Læknateymið mun fylgjast með þessu og taka stöðuna daglega en mér finnst ég vera að endurheima styrk,“ sagði Murray í viðtali í morgun við Independent. Murray mun leika æfingaleik í dag og taka ákvörðun í kjölfarið hvort hann spili einliðaleikinn á morgun. Talið er að hann setji tvíliðaleikinn í forgang ef hann hefur ekki heilsu til að gera bæði. Tennis Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra, píla, snóker og íshokkí Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Sjá meira
Farið er síga verulega á seinni hluta ferilsins og Murray hefur glímt við mikil meiðsli að undanförnu. Hann féll úr leik á Wimbledon í annarri umferð á síðasta ári og sagðist þá óviss um endurkomu á mótið. Fyrr á árinu gaf hann hins vegar út að hann myndi taka þátt, bæði í einliða- og tvíliðaleik. Það gerði hann eftir að hafa rifið liðbönd í ökkla á móti í Dubai í febrúar, hann jafnaði sig af þeim meiðslum og sneri aftur á tennisvöllinn á opna franska meistaramótinu sama dag og hann fagnaði 37 ára afmæli sínu þann 15. maí síðastliðinn. Hann á fyrsta leik á Wimbledon á morgun gegn Tékkanum Tomas Machac og leikur svo hinn daginn í tvíliðaleik með bróður sínum Jamie Murray gegn Áströlunum John Peers og Rinky Hijikata. „Mér líður töluvert betur en meiðslin eru flókin og enginn getur sagt nákvæmlega hvort ég muni ná mér. Læknateymið mun fylgjast með þessu og taka stöðuna daglega en mér finnst ég vera að endurheima styrk,“ sagði Murray í viðtali í morgun við Independent. Murray mun leika æfingaleik í dag og taka ákvörðun í kjölfarið hvort hann spili einliðaleikinn á morgun. Talið er að hann setji tvíliðaleikinn í forgang ef hann hefur ekki heilsu til að gera bæði.
Tennis Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra, píla, snóker og íshokkí Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Sjá meira