Ríkisstjórn ekki verið óvinsælli frá tíð Geirs Haarde Ólafur Björn Sverrisson skrifar 1. júlí 2024 21:13 Frá kynningu nýrrar ríkisstjórnar í Hörpu. Bjarni Benediktsson forsætisráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson fjármálaráðherra,, Ingi Guðbrandsson félags- og vinnumarkaðsráðherra Guðmundur Ingi Guðbrandsson. vísir/vilhelm Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar er sú óvinsælasta frá því að ríkisstjórn Geirs H. Haarde var við völd. Stuðningurinn við ríkisstjórnina hefur dalað jafnt og þétt undanfarna mánuði og mælist nú tæplega 28 prósent, samkvæmt nýjum þjóðarpúlsi Gallúp. Ýmis tíðindi fylgdu þessari nýjustu könnun Gallúp. Fylgi Samfylkingarinnar minnkar mest, Vinstri græn mælast enn úti af þingi og Miðflokkurinn hlyti 14,5 prósenta fylgi og hefur aldrei mælst stærri. Ríkisstjórnarflokkarnir eiga það hins vegar allir sameiginlegt að mælast með fylgi sem er mun lægra en það sem þeir fengu í síðustu alþingiskosningum árið 2021. Vinstri græn mælast með 4 prósent, Framsókn með 6,9 prósent og Sjálfstæðisflokkur 18,5. Í frétt RÚV, þar sem greint er frá niðurstöðum þjóðarpúlsins, kemur fram að stuðningur við ríkisstjórnina sé tæplega 28 prósent. Í janúar á þessu ári mældist stuðningurinn 30,7 prósent. Fara þarf alla leið til ársins 2009 til þess að finna ríkisstjórn sem mældist með minni stuðning. Það var ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar undir stjórn Geirs H. Haarde, sem féll skömmu eftir hrun. Ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri grænna mældist minnst með 28,4 prósent stuðning árið í mars árið 2012. Af vef Gallúps. Hér sést hvernig stuðningur við ríkisstjórn þróast frá upphafi stjórnartíðar til loka. Ýmislegt hefur gengið á hjá núverandi ríkisstjórn sem hefur verið við völd frá árinu 2017. Tekist hefur verið á um hin ýmsu mál innan hennar, svo sem útlendingamál og hvalveiðar. Rýrnandi stuðningurinn sást auk þess vel í útreið Katrínar Jakobsdóttur fyrrverandi forsætirsáðherra í forsetakosningunum í júní. Hún hefur alla jafna verið með mikið persónufylgi en hlaut rétt rúmlega 25 prósenta fylgi í kosningunum. Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Skoðanakannanir Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Sjá meira
Ýmis tíðindi fylgdu þessari nýjustu könnun Gallúp. Fylgi Samfylkingarinnar minnkar mest, Vinstri græn mælast enn úti af þingi og Miðflokkurinn hlyti 14,5 prósenta fylgi og hefur aldrei mælst stærri. Ríkisstjórnarflokkarnir eiga það hins vegar allir sameiginlegt að mælast með fylgi sem er mun lægra en það sem þeir fengu í síðustu alþingiskosningum árið 2021. Vinstri græn mælast með 4 prósent, Framsókn með 6,9 prósent og Sjálfstæðisflokkur 18,5. Í frétt RÚV, þar sem greint er frá niðurstöðum þjóðarpúlsins, kemur fram að stuðningur við ríkisstjórnina sé tæplega 28 prósent. Í janúar á þessu ári mældist stuðningurinn 30,7 prósent. Fara þarf alla leið til ársins 2009 til þess að finna ríkisstjórn sem mældist með minni stuðning. Það var ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar undir stjórn Geirs H. Haarde, sem féll skömmu eftir hrun. Ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri grænna mældist minnst með 28,4 prósent stuðning árið í mars árið 2012. Af vef Gallúps. Hér sést hvernig stuðningur við ríkisstjórn þróast frá upphafi stjórnartíðar til loka. Ýmislegt hefur gengið á hjá núverandi ríkisstjórn sem hefur verið við völd frá árinu 2017. Tekist hefur verið á um hin ýmsu mál innan hennar, svo sem útlendingamál og hvalveiðar. Rýrnandi stuðningurinn sást auk þess vel í útreið Katrínar Jakobsdóttur fyrrverandi forsætirsáðherra í forsetakosningunum í júní. Hún hefur alla jafna verið með mikið persónufylgi en hlaut rétt rúmlega 25 prósenta fylgi í kosningunum.
Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Skoðanakannanir Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Sjá meira