Vinicius Jr. verður í banni þegar Brasilía mætir Úrúgvæ í átta liða úrslitum Ágúst Orri Arnarson skrifar 3. júlí 2024 07:29 Vinicius Jr. fékk að líta sitt annað gula spjald á mótinu. Kevork Djansezian/Getty Images Brasilía og Kólumbía skildu jöfn 1-1 í lokaleik riðlakeppninnar í Ameríkubikarnum, Copa América. Kólumbía endaði því í efsta sæti riðilsins og mætir næst Panama en Brasilía mætir Úrúgvæ í átta liða úrslitum. Samtímis í nótt vann Kosta Ríka 2-1 gegn Paragvæ en ljóst var fyrir leik þau myndu ekki komast áfram úr riðlakeppninni. Fyrir Brasilíu skoraði Raphinha á 12. mínútu, stórbrotið mark beint úr aukaspyrnu. Daniel Munoz jafnaði svo fyrir Kólumbíu rétt fyrir hálfleik. Brassarnir brunuðu upp í sókn strax í kjölfarið og vildu fá vítaspyrnu þegar Vinicius Jr. féll við í teignum, augljóst brot virtist vera en ekkert dæmt. Vinicius Jr. hafði fyrr í leiknum fengið að líta gult spjald, annað spjald hans á mótinu og hann verður því í banni í 8-liða úrslitunum. Kólumbía fékk frábært færi undir lokin til að vinna leikinn en mistókst að skora, þeir fara þó ósigraðir upp úr riðlinum með sjö stig, líkt og Brasilía en þeir enduðu með fimm stig. 8-liða úrslit Copa América Brasilía-Úrúgvæ Kólumbía-Panama Argentína-Ekvador Venesúela-Kanada Copa América Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Fótbolti „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ Handbolti Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Enski boltinn Littler í úrslit annað árið í röð Sport Fleiri fréttir Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Sjá meira
Samtímis í nótt vann Kosta Ríka 2-1 gegn Paragvæ en ljóst var fyrir leik þau myndu ekki komast áfram úr riðlakeppninni. Fyrir Brasilíu skoraði Raphinha á 12. mínútu, stórbrotið mark beint úr aukaspyrnu. Daniel Munoz jafnaði svo fyrir Kólumbíu rétt fyrir hálfleik. Brassarnir brunuðu upp í sókn strax í kjölfarið og vildu fá vítaspyrnu þegar Vinicius Jr. féll við í teignum, augljóst brot virtist vera en ekkert dæmt. Vinicius Jr. hafði fyrr í leiknum fengið að líta gult spjald, annað spjald hans á mótinu og hann verður því í banni í 8-liða úrslitunum. Kólumbía fékk frábært færi undir lokin til að vinna leikinn en mistókst að skora, þeir fara þó ósigraðir upp úr riðlinum með sjö stig, líkt og Brasilía en þeir enduðu með fimm stig. 8-liða úrslit Copa América Brasilía-Úrúgvæ Kólumbía-Panama Argentína-Ekvador Venesúela-Kanada
Copa América Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Fótbolti „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ Handbolti Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Enski boltinn Littler í úrslit annað árið í röð Sport Fleiri fréttir Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Sjá meira