Fyrsta makrílfarmi vertíðarinnar landað í Neskaupstað Jón Ísak Ragnarsson skrifar 3. júlí 2024 13:54 Makríllinn sem kom með Beiti NK í gær er stór og fallegur fiskur. Síldarvinnslan/Hákon Ernuson Í gær kom Beitir NK með fyrsta makrílfarm vertíðarinnar til heimahafnar í Neskaupstað. Aflinn var tæp 500 tonn af stórum og flottum makríl, og vinnsla hófst strax í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar. Síldarvinnslan greinir frá þessu á heimasíðu sinni. Tómas Kárason skipstjóri á Beiti, segir að fyrsti makríltúrinn hafi farið frekar rólega af stað. „Aflann fengum við í fimm holum um það bil 50 sjómílur austsuðaustur af Rauðatorginu. Þetta er vel inni í íslensku lögsögunni eða um 20 – 30 mílur frá færeysku miðlínunni,“ segir Tómas. Honum líst vel á vertíðina og reiknar með að það verði haldið á ný til veiða strax að löndun lokinni. Beitir NK kom með fyrsta makrílfarm vertíðarinnar til löndunar á Neskaupstað i gær. Aflinn var 474 tonn.Síldarvinnslan Karl Rúnar Róbertsson, gæðastjóri í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar, segir að makríllinn sé ágætur fiskur. Hann sé stór og meðalþyngdin sé um 540 grömm. „að er töluverð áta í honum og við erum að hausa fiskinn. Þetta lítur allt vel út. Það tekur alltaf dálítinn tíma að stilla allar vélar þegar vinnsla hefst í upphafi vertíðar en fljótlega var allt komið í fullan gang,“ segir Karl. Skipið Vilhelm Þorsteinsson sé svo væntanlegt með um 850 tonn úr Smugunni. „Makríllinn sem þar fæst er smærri en makríllinn sem fæst í íslensku lögsögunni. Rétt eins og áður virðist það vera stærsti fiskurinn sem gengur lengst í vestur og inn í íslensku lögsöguna,” segir Karl Rúnar. Fjarðabyggð Sjávarútvegur Mest lesið Vaktin: Hraunið rennur yfir bílastæði Bláa lónsins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Hraun rann yfir Grindavíkurveg Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Innlent Hraun náð Njarðvíkuræð Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Fleiri fréttir Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Svartsengi keyrt á varaafli Hraun náð Njarðvíkuræð Verði að koma í ljós hvort fergjun Njarðvíkuræðar heldur Hraun rann yfir Grindavíkurveg Miðlarnir úti í heimi ekki eins áhugasamir og fyrir ári Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Kort af staðsetningu gossprungunnar Áttu ekki von á eldgosi í nóvember Rýming í Bláa lóninu og Grindavík gengur vel Stukku út í glugga og biðu eftir eldgosinu Vaktin: Hraunið rennur yfir bílastæði Bláa lónsins Tæp tíu þúsund hafa kosið utan kjörfundar Vilja samræmdar reglur um símafrí í skólum Um 150 manns munu fá vinnu við smíði nýrrar Ölfusárbrúar Fyrrverandi forseti furðar sig á taktík kennara Hafnar því að honum hafi verið vísað út Bankinn steli til baka hluta af ávinningi af vaxtalækkuninni Ríkið þarf ekki að greiða borginni milljarðana Funda þriðja daginn í röð á morgun Sjá meira
Síldarvinnslan greinir frá þessu á heimasíðu sinni. Tómas Kárason skipstjóri á Beiti, segir að fyrsti makríltúrinn hafi farið frekar rólega af stað. „Aflann fengum við í fimm holum um það bil 50 sjómílur austsuðaustur af Rauðatorginu. Þetta er vel inni í íslensku lögsögunni eða um 20 – 30 mílur frá færeysku miðlínunni,“ segir Tómas. Honum líst vel á vertíðina og reiknar með að það verði haldið á ný til veiða strax að löndun lokinni. Beitir NK kom með fyrsta makrílfarm vertíðarinnar til löndunar á Neskaupstað i gær. Aflinn var 474 tonn.Síldarvinnslan Karl Rúnar Róbertsson, gæðastjóri í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar, segir að makríllinn sé ágætur fiskur. Hann sé stór og meðalþyngdin sé um 540 grömm. „að er töluverð áta í honum og við erum að hausa fiskinn. Þetta lítur allt vel út. Það tekur alltaf dálítinn tíma að stilla allar vélar þegar vinnsla hefst í upphafi vertíðar en fljótlega var allt komið í fullan gang,“ segir Karl. Skipið Vilhelm Þorsteinsson sé svo væntanlegt með um 850 tonn úr Smugunni. „Makríllinn sem þar fæst er smærri en makríllinn sem fæst í íslensku lögsögunni. Rétt eins og áður virðist það vera stærsti fiskurinn sem gengur lengst í vestur og inn í íslensku lögsöguna,” segir Karl Rúnar.
Fjarðabyggð Sjávarútvegur Mest lesið Vaktin: Hraunið rennur yfir bílastæði Bláa lónsins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Hraun rann yfir Grindavíkurveg Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Innlent Hraun náð Njarðvíkuræð Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Fleiri fréttir Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Svartsengi keyrt á varaafli Hraun náð Njarðvíkuræð Verði að koma í ljós hvort fergjun Njarðvíkuræðar heldur Hraun rann yfir Grindavíkurveg Miðlarnir úti í heimi ekki eins áhugasamir og fyrir ári Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Kort af staðsetningu gossprungunnar Áttu ekki von á eldgosi í nóvember Rýming í Bláa lóninu og Grindavík gengur vel Stukku út í glugga og biðu eftir eldgosinu Vaktin: Hraunið rennur yfir bílastæði Bláa lónsins Tæp tíu þúsund hafa kosið utan kjörfundar Vilja samræmdar reglur um símafrí í skólum Um 150 manns munu fá vinnu við smíði nýrrar Ölfusárbrúar Fyrrverandi forseti furðar sig á taktík kennara Hafnar því að honum hafi verið vísað út Bankinn steli til baka hluta af ávinningi af vaxtalækkuninni Ríkið þarf ekki að greiða borginni milljarðana Funda þriðja daginn í röð á morgun Sjá meira