Telur sig geta platað Klopp til að taka við Bandaríkjunum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. júlí 2024 07:01 Tim Howard telur sig hafa gríðarlegan sannfæringarkraft. vísir/getty images Tim Howard, fyrrverandi landsliðsmarkvörður Bandaríkjanna, segist handviss um að hann geti platað Jürgen Klopp, fyrrverandi þjálfara Liverpool, til að taka við bandaríska landsliðinu fyrir heimsmeistaramótið sem fram fer að hluta til í Bandaríkjunum eftir tvö ár. Eftir afhroð í Suður-Ameríkukeppninni er sæti Gregg Berhalter talið gríðarlega heitt og í raun aðeins tímaspursmál hvenær hann verður látinn fara. Hinn 45 ára gamli Howard spilaði á sínum tíma 121 A-landsleik fyrir þjóð sína ásamt því að eiga farsælan feril á Englandi með Manchester United og Everton, sem og í Bandaríkjunum. Former USMNT goalkeeper Tim Howard believes the U.S.'s next coach should be Jurgen Klopp because of the progressive, front-foot players he would be able to coach.And Howard is willing to play the part of negotiator to convince the former Liverpool boss to take the job... pic.twitter.com/xS2t9gLybk— The Athletic (@TheAthletic) July 3, 2024 Howard segir í pistli hjá Daily Mail að hann muni persónulega fljúga til Spánar þar sem Klopp er í fríi og sannfæra hann um að taka við Bandaríkjunum. „Ég veit að Klopp hætti aðeins fyrir nokkrum vikum og sagðist vilja pásu. En ef við myndum setjast niður í villunni hans á Spáni er ég 100 prósent viss um að ég gæti sannfært hann að koma yfir til Bandaríkjanna.“ „Fjármagnið er til staðar. Söluræðan væri sú að hann myndi hafa unga sókndjarfa leikmenn sem spila af mikilli ákefð, alveg eins og Liverpool-liðin hans. Svo tveimur árum síðar getur hann farið á stærsta heimsmeistaramót sögunnar,“ sagði Howard einnig. Hvort Klopp láti til leiðast á eftir að koma í ljós en HM 2026 fer fram í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada. Fótbolti HM 2026 í fótbolta Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Fótbolti Fleiri fréttir „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Birkir hetjan á gamla heimavellinum Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Gísli og Birnir komnir úr fallsæti og Jón Daði í fyrsta sinn með Wrexham Sverrir fékk uppáhalds úrslit miðvarðarins Sjá meira
Eftir afhroð í Suður-Ameríkukeppninni er sæti Gregg Berhalter talið gríðarlega heitt og í raun aðeins tímaspursmál hvenær hann verður látinn fara. Hinn 45 ára gamli Howard spilaði á sínum tíma 121 A-landsleik fyrir þjóð sína ásamt því að eiga farsælan feril á Englandi með Manchester United og Everton, sem og í Bandaríkjunum. Former USMNT goalkeeper Tim Howard believes the U.S.'s next coach should be Jurgen Klopp because of the progressive, front-foot players he would be able to coach.And Howard is willing to play the part of negotiator to convince the former Liverpool boss to take the job... pic.twitter.com/xS2t9gLybk— The Athletic (@TheAthletic) July 3, 2024 Howard segir í pistli hjá Daily Mail að hann muni persónulega fljúga til Spánar þar sem Klopp er í fríi og sannfæra hann um að taka við Bandaríkjunum. „Ég veit að Klopp hætti aðeins fyrir nokkrum vikum og sagðist vilja pásu. En ef við myndum setjast niður í villunni hans á Spáni er ég 100 prósent viss um að ég gæti sannfært hann að koma yfir til Bandaríkjanna.“ „Fjármagnið er til staðar. Söluræðan væri sú að hann myndi hafa unga sókndjarfa leikmenn sem spila af mikilli ákefð, alveg eins og Liverpool-liðin hans. Svo tveimur árum síðar getur hann farið á stærsta heimsmeistaramót sögunnar,“ sagði Howard einnig. Hvort Klopp láti til leiðast á eftir að koma í ljós en HM 2026 fer fram í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada.
Fótbolti HM 2026 í fótbolta Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Fótbolti Fleiri fréttir „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Birkir hetjan á gamla heimavellinum Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Gísli og Birnir komnir úr fallsæti og Jón Daði í fyrsta sinn með Wrexham Sverrir fékk uppáhalds úrslit miðvarðarins Sjá meira