Evrópumeistarinn Bronze á leið til Chelsea Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. júlí 2024 19:30 Lucy Bronze er með betri leikmönnum heims í dag. James Gill/Getty Images Hin 32 ára gamla Lucy Bronze er sögð vera á leið til Englandsmeistara Chelsea en samningur hennar við Evrópumeistara Barcelona rann út á dögunum. Bronze er talin með bestu leikmönnum heims um þessar mundir og hefur verið undanfarin ár. Hún spilaði með Barcelona frá 2022 til ársins í ár en hefur einnig spilað fyrir franska stórliðið Lyon ásamt Manchester City í heimalandinu. Chelsea are set to sign #Lionesses defender Lucy Bronze on a free transfer.A five-time Champions League winner, with two different clubs, Bronze may have her eye on Clarence Seedorf's record 👀#BBCFootball #UWCL #CFCW pic.twitter.com/alQ8Yy100R— BBC 5 Live Sport (@5liveSport) July 3, 2024 Ásamt því að verða Evrópumeistari með Englandi og fara alla leið í úrslit á heimsmeistaramótinu síðasta sumar þá hefur Bronze fimm sinnum sigrað Meistaradeild Evrópu. Bronze yrði annar leikmaðurinn sem myndi ganga í raðir Chelsea frá Barcelona í sumar en hin tvítuga Júlia Bartel samdi við Chelsea fyrir ekki svo löngu síðan. Melanie Leupolz has departed Chelsea after four seasons and completed a move to Real Madrid.It's been an honour, @Melanie_Leupolz. 💙— Chelsea FC Women (@ChelseaFCW) July 3, 2024 Það er ljóst að um mikinn feng yrði að ræða fyrir Chelsea sem er að undirbúa sig undir fyrsta tímabilið án þjálfarans Emmu Hayes í meira en áratug. Hin þýska Melanie Leupolz er farin til Real Madríd og þá má reikna með frekari breytingum. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Fleiri fréttir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Sjá meira
Bronze er talin með bestu leikmönnum heims um þessar mundir og hefur verið undanfarin ár. Hún spilaði með Barcelona frá 2022 til ársins í ár en hefur einnig spilað fyrir franska stórliðið Lyon ásamt Manchester City í heimalandinu. Chelsea are set to sign #Lionesses defender Lucy Bronze on a free transfer.A five-time Champions League winner, with two different clubs, Bronze may have her eye on Clarence Seedorf's record 👀#BBCFootball #UWCL #CFCW pic.twitter.com/alQ8Yy100R— BBC 5 Live Sport (@5liveSport) July 3, 2024 Ásamt því að verða Evrópumeistari með Englandi og fara alla leið í úrslit á heimsmeistaramótinu síðasta sumar þá hefur Bronze fimm sinnum sigrað Meistaradeild Evrópu. Bronze yrði annar leikmaðurinn sem myndi ganga í raðir Chelsea frá Barcelona í sumar en hin tvítuga Júlia Bartel samdi við Chelsea fyrir ekki svo löngu síðan. Melanie Leupolz has departed Chelsea after four seasons and completed a move to Real Madrid.It's been an honour, @Melanie_Leupolz. 💙— Chelsea FC Women (@ChelseaFCW) July 3, 2024 Það er ljóst að um mikinn feng yrði að ræða fyrir Chelsea sem er að undirbúa sig undir fyrsta tímabilið án þjálfarans Emmu Hayes í meira en áratug. Hin þýska Melanie Leupolz er farin til Real Madríd og þá má reikna með frekari breytingum.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Fleiri fréttir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Sjá meira