Íslenskur markvörður orðaður við Frey og félaga Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. júlí 2024 15:01 Patrik Sigurður Gunnarsson gæti verið á leið til Belgíu. @vikingfotball Belgískir fjölmiðlar halda áfram að orða íslenska knattspyrnumenn við belgíska efstu deildarfélagið KV Kortrijk. Það kemur ef til vill ekki á óvart þar sem Freyr Alexandersson sótti fjölda Íslendinga til Lyngby þegar hann var þar. Freyr hélt Kortrijk í deild þeirra bestu á síðustu leiktíð en hefur síðan misst fjölda manna. Hann hefur gefið út að félagið þurfi að sækja þónokkra leikmenn ætli það sér að vera samkeppnishæft á komandi leiktíð. Nú er markvörðurinn Patrik Sigurður Gunnarsson orðaður við félagið en hann leikur í dag með Viking í Noregi. Samkvæmt belgískum fjölmiðlum hefur Kortrijk boðið í þennan 23 ára gamla markvörð en ekki kemur fram hvort Viking hafi samþykkt tilboðið. #KVKortrijk aast op de IJslandse doelman Patrik Gunnarsson. KVK deed een eerste bod bij het Noorse Viking voor de 23-jarige doelman. De 1,90 meter grote IJslander telt vier caps en heeft een verleden bij het Engelse Brentford. pic.twitter.com/QGRcYH6mdQ— Vannoorden Jorunn (@VannoordenJ) July 6, 2024 Patrik Sigurður er uppalinn Bliki en gekk ungur að árum til liðs við Brentford á Englandi. Þaðan var hann lánaður til Southend United, Viborg og Silkeborg í Danmörku áður en hann samdi við Viking. Þar hefur hann verið síðan 2021 en gæti nú verið á leið til Belgíu. Patrik Sigurður á að baki 4 A-landsleiki fyrir Ísland og 26 leiki fyrir yngri landsliðin. Fótbolti Belgíski boltinn Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Freyr hélt Kortrijk í deild þeirra bestu á síðustu leiktíð en hefur síðan misst fjölda manna. Hann hefur gefið út að félagið þurfi að sækja þónokkra leikmenn ætli það sér að vera samkeppnishæft á komandi leiktíð. Nú er markvörðurinn Patrik Sigurður Gunnarsson orðaður við félagið en hann leikur í dag með Viking í Noregi. Samkvæmt belgískum fjölmiðlum hefur Kortrijk boðið í þennan 23 ára gamla markvörð en ekki kemur fram hvort Viking hafi samþykkt tilboðið. #KVKortrijk aast op de IJslandse doelman Patrik Gunnarsson. KVK deed een eerste bod bij het Noorse Viking voor de 23-jarige doelman. De 1,90 meter grote IJslander telt vier caps en heeft een verleden bij het Engelse Brentford. pic.twitter.com/QGRcYH6mdQ— Vannoorden Jorunn (@VannoordenJ) July 6, 2024 Patrik Sigurður er uppalinn Bliki en gekk ungur að árum til liðs við Brentford á Englandi. Þaðan var hann lánaður til Southend United, Viborg og Silkeborg í Danmörku áður en hann samdi við Viking. Þar hefur hann verið síðan 2021 en gæti nú verið á leið til Belgíu. Patrik Sigurður á að baki 4 A-landsleiki fyrir Ísland og 26 leiki fyrir yngri landsliðin.
Fótbolti Belgíski boltinn Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira