Fluttu sex á slysadeild eftir harðan árekstur í Breiðholti Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 6. júlí 2024 14:19 Alls voru fjórir sjúkrabílar sendir á vettvang. Vísir/Vilhelm Sex voru fluttir á slysadeild eftir harðan árekstur tveggja bifreiða í Breiðholti í nótt. Samkvæmt upplýsingum frá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu var um nokkuð harðan árekstur og voru tveir dráttarbílar og fjórir sjúkrabílar sendir á vettvang slyssins. Nokkuð var um árekstra og umferðarhöpp í umdæmi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Meðal annars var tilkynnt um árekstur tveggja bifreiða í Breiðholti þar sem talið er að sex einstaklingar hafi orðið fyrir háorkuáverkum. Tveir voru í annarri bifreiðinni og fjórir í hinni að sögn Guðjóns Guðjónssonar, aðstoðarvarðstjóra hjá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. „Bílarnir skella saman á vinstri framhornunum og loftpúðarnir sprungu út,“ segir Guðjón. Það segir Guðjón vera vísbendingu um að fólkið kunni að hafa hlotið svokallaða háorkuáverka. „Það er svona ákveðin vísbending fyrir okkur aðþetta sé ansi hressilegur árekstur. Þannig að við sendum af stað tvo slökkvibíla og við sendum alls fjóra sjúkrabíla. Þeir komu á staðinn og byrjuðu bara sína vinnu og það var töluvert af braki þarna, báðir bílarnir óökuhæfir og síðan var ráðist íþað að skoða fólkið og koma þvíá spítala,“ segir Guðjón. Honum er ekki kunnugt um líðan fólksins eftir aðþað var flutt á sjúkrahús. Síðasti sólarhringur var nokkuð annasamur hjá slökkviliðinu en sjúkrabifreiðar voru boðaðar 129 sinnum, þar af í 28 forgangsverkefni Þá sinnti slökkviliðið einnig níu dælubílaverkefnum, meðal annars í tengslum við umferðarslys, eld í ökutæki, olíuhreinsun eftir umferðaróhapp og vegna elds í rusli. „Nóttin var ansi hressileg. Það var töluvert að gera og eftir miðnætti voru þrjúútköll á dælubíla hjá okkur og þetta voru held ég fjörutíu flutningar á næturvaktinni,“ segir Guðjón. Slökkvilið Umferðaröryggi Reykjavík Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Fólk þurfi að anda ofan í kviðinn Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Fleiri fréttir Fólk þurfi að anda ofan í kviðinn Aðeins bjartsýnustu menn geti rekið skíðasvæði á Íslandi Fyrsta skóflustunga tekin í skugga meirihlutaviðræðna Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Skagamenn undirbúa viðbragð við verkfalli Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst „Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu“ Vegaskemmdir skaði fyrirtæki og bankasamruni Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Sjá meira
Nokkuð var um árekstra og umferðarhöpp í umdæmi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Meðal annars var tilkynnt um árekstur tveggja bifreiða í Breiðholti þar sem talið er að sex einstaklingar hafi orðið fyrir háorkuáverkum. Tveir voru í annarri bifreiðinni og fjórir í hinni að sögn Guðjóns Guðjónssonar, aðstoðarvarðstjóra hjá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. „Bílarnir skella saman á vinstri framhornunum og loftpúðarnir sprungu út,“ segir Guðjón. Það segir Guðjón vera vísbendingu um að fólkið kunni að hafa hlotið svokallaða háorkuáverka. „Það er svona ákveðin vísbending fyrir okkur aðþetta sé ansi hressilegur árekstur. Þannig að við sendum af stað tvo slökkvibíla og við sendum alls fjóra sjúkrabíla. Þeir komu á staðinn og byrjuðu bara sína vinnu og það var töluvert af braki þarna, báðir bílarnir óökuhæfir og síðan var ráðist íþað að skoða fólkið og koma þvíá spítala,“ segir Guðjón. Honum er ekki kunnugt um líðan fólksins eftir aðþað var flutt á sjúkrahús. Síðasti sólarhringur var nokkuð annasamur hjá slökkviliðinu en sjúkrabifreiðar voru boðaðar 129 sinnum, þar af í 28 forgangsverkefni Þá sinnti slökkviliðið einnig níu dælubílaverkefnum, meðal annars í tengslum við umferðarslys, eld í ökutæki, olíuhreinsun eftir umferðaróhapp og vegna elds í rusli. „Nóttin var ansi hressileg. Það var töluvert að gera og eftir miðnætti voru þrjúútköll á dælubíla hjá okkur og þetta voru held ég fjörutíu flutningar á næturvaktinni,“ segir Guðjón.
Slökkvilið Umferðaröryggi Reykjavík Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Fólk þurfi að anda ofan í kviðinn Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Fleiri fréttir Fólk þurfi að anda ofan í kviðinn Aðeins bjartsýnustu menn geti rekið skíðasvæði á Íslandi Fyrsta skóflustunga tekin í skugga meirihlutaviðræðna Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Skagamenn undirbúa viðbragð við verkfalli Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst „Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu“ Vegaskemmdir skaði fyrirtæki og bankasamruni Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Sjá meira