Miklar framkvæmdir á Kirkjubæjarklaustri fyrir unga fólkið Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 7. júlí 2024 09:04 Það er allt að gerast á Kirkjubæjarklaustri þegar íþrótta- og æskulýðsmál eru annars vegar. Magnús Hlynur Hreiðarsson Sjaldan eða aldrei hefur verið unnið eins mikið af uppbyggingu góðrar íþrótta- og æskulýðsaðstöðu á Kirkjubæjarklaustri eins og nú, en gott dæmi um það er upphitaður körfuboltavöllur, sem hægt er að breyta í blakvöll. „Hér erum við að fá nýjan körfuboltavöll, körfuboltavöllur með sex körfum. Hann verður upphitaður þannig að það verður hægt að stunda hér körfubolta allan ársins hring. Svo ráðgerum við líka að hanna hann þannig að hægt sé að stilla upp í til dæmis blak hér á vellinum og eins líka sport, sem er mjög vinsælt hérna núna og heitir Ringó,” segir Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson, íþrótta- og æskulýðsfulltrúi Skaftárhrepps. Sigurður segir ótrúlegt margt í boði á Kirkjubæjarklaustri þegar um er að ræða íþrótta- og æskulýðsmál enda krakkarnir duglegir að taka þátt. Fótboltinn sé til dæmis alltaf mjög vinsæll. En hvað eru vinsælustu íþróttagreinarnar? „Núna eru það boltagreinarnar, körfuboltinn mjög sterkur og eins fótboltinn alltaf vinsæll. Svo erum við líka með blak og karate í gangi.” Og eru þetta krakkar á öllum aldri, stelpur og strákar í íþróttum? „Já það er það. Kannski mætti vera meira af stelpum en þær eru svona eins og oft vill verða kannski að mæta meira þegar þær eru yngri en svo þegar þær fara að eldast og komast á unglingsárin þá kannski falla þær út en það er þekkt vandamál á landsvísu. En yfir heildina er mjög góð þátttaka eins og síðasta vetur en þá vorum við með 38 af 43 börnum á grunnskólaaldri á einhverjum íþróttaæfingum, sem er náttúrulega bara glæsilegt,” segir Sigurður Eyjólfur. Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson, sem er íþrótta- og æskulýðsfulltrúi Skaftárhrepps.Magnús Hlynur Hreiðarsson Skaftárhreppur Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
„Hér erum við að fá nýjan körfuboltavöll, körfuboltavöllur með sex körfum. Hann verður upphitaður þannig að það verður hægt að stunda hér körfubolta allan ársins hring. Svo ráðgerum við líka að hanna hann þannig að hægt sé að stilla upp í til dæmis blak hér á vellinum og eins líka sport, sem er mjög vinsælt hérna núna og heitir Ringó,” segir Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson, íþrótta- og æskulýðsfulltrúi Skaftárhrepps. Sigurður segir ótrúlegt margt í boði á Kirkjubæjarklaustri þegar um er að ræða íþrótta- og æskulýðsmál enda krakkarnir duglegir að taka þátt. Fótboltinn sé til dæmis alltaf mjög vinsæll. En hvað eru vinsælustu íþróttagreinarnar? „Núna eru það boltagreinarnar, körfuboltinn mjög sterkur og eins fótboltinn alltaf vinsæll. Svo erum við líka með blak og karate í gangi.” Og eru þetta krakkar á öllum aldri, stelpur og strákar í íþróttum? „Já það er það. Kannski mætti vera meira af stelpum en þær eru svona eins og oft vill verða kannski að mæta meira þegar þær eru yngri en svo þegar þær fara að eldast og komast á unglingsárin þá kannski falla þær út en það er þekkt vandamál á landsvísu. En yfir heildina er mjög góð þátttaka eins og síðasta vetur en þá vorum við með 38 af 43 börnum á grunnskólaaldri á einhverjum íþróttaæfingum, sem er náttúrulega bara glæsilegt,” segir Sigurður Eyjólfur. Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson, sem er íþrótta- og æskulýðsfulltrúi Skaftárhrepps.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Skaftárhreppur Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira