Alvarleg vanskil aukast og hryllingur í Úkraínu Kristín Ólafsdóttir skrifar 8. júlí 2024 18:01 Margrét Helga Erlingsdóttir les fréttirnar í kvöld sem eru í opinni í dagskrá. Merki eru um að vanskil heimila og fyrirtækja fari vaxandi. Alvarleg vanskil fyrirtækja hafa aukist á þessu ári samkvæmt gögnum frá innheimtufyrirtækinu Motus. Þróunin er möguleg vísbending um að víðtækari fjárhagsvandi sé framundan í efnahagslífinu. Við fjöllum um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30. Þá sýnum við myndir frá umfangsmiklum og mannskæðum árásum Rússa í Úkraínu í dag. Á fjórða tug létust á árásunum, þar af að minnsta kosti fimm í árás á stærsta barnaspítala Úkraínu. Fólks er enn leitað í rústum spítalans og Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna kemur saman á neyðarfundi vegna árásarinnar á morgun. Formaður atvinnuveganefndar segir það ekki tortryggilegt að hann eigi hlut í félagi sem keypt var af Kaupfélagi Skagfirðinga, á grundvelli nýsamþykktra búvörulaga sem tekin voru fyrir í nefndinni. Þingmaður Viðreisnar segir nefndina hafa tekið gríðarmikilvægt vopn úr höndum neytenda. Við ræðum einnig við utanríkisráðherra sem er á leið á afmælisleiðtogafund Atlantshafsbandalagsins í Washington. Þá verðum við í beinni útsendingu frá umferðareyju í Vesturbænum, sem rataði í fréttir um helgina eftir að ölvaður ökumaður ók hana niður. Við ræðum við verkfræðing hjá Vegagerðinni sem ætlar að segja okkur frá hugmyndinni á bak við framkvæmdina, sem hefur sætt talsverðri gagnrýni. Þá hittum við göngugarpinn Reyni Pétur á Sólheimum, sem er kominn með gangráð og fer flestra sinna ferða nú á hjóli eða rafskutlu, og loks verðum við í beinni útsendingu frá Íslandsmeistaramótinu í svokölluðu kappflugi. Í sportinu hittum við knattspyrnukappann Guðmund Þórarinsson, sem er nýbúinn að semja við lið í Armeníu. Hann segir að á lokametrum ferilsins skipti peningar að sjálfsögðu máli. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira
Þá sýnum við myndir frá umfangsmiklum og mannskæðum árásum Rússa í Úkraínu í dag. Á fjórða tug létust á árásunum, þar af að minnsta kosti fimm í árás á stærsta barnaspítala Úkraínu. Fólks er enn leitað í rústum spítalans og Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna kemur saman á neyðarfundi vegna árásarinnar á morgun. Formaður atvinnuveganefndar segir það ekki tortryggilegt að hann eigi hlut í félagi sem keypt var af Kaupfélagi Skagfirðinga, á grundvelli nýsamþykktra búvörulaga sem tekin voru fyrir í nefndinni. Þingmaður Viðreisnar segir nefndina hafa tekið gríðarmikilvægt vopn úr höndum neytenda. Við ræðum einnig við utanríkisráðherra sem er á leið á afmælisleiðtogafund Atlantshafsbandalagsins í Washington. Þá verðum við í beinni útsendingu frá umferðareyju í Vesturbænum, sem rataði í fréttir um helgina eftir að ölvaður ökumaður ók hana niður. Við ræðum við verkfræðing hjá Vegagerðinni sem ætlar að segja okkur frá hugmyndinni á bak við framkvæmdina, sem hefur sætt talsverðri gagnrýni. Þá hittum við göngugarpinn Reyni Pétur á Sólheimum, sem er kominn með gangráð og fer flestra sinna ferða nú á hjóli eða rafskutlu, og loks verðum við í beinni útsendingu frá Íslandsmeistaramótinu í svokölluðu kappflugi. Í sportinu hittum við knattspyrnukappann Guðmund Þórarinsson, sem er nýbúinn að semja við lið í Armeníu. Hann segir að á lokametrum ferilsins skipti peningar að sjálfsögðu máli.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira