„Fyrir framan okkar áhorfendur erum við allt annað lið og þeir munu sjá það“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 9. júlí 2024 21:36 Stephen Bradley var alls ekki ósáttur með markalaust jafntefli í kvöld og segir Shamrock Rovers ætla að sýna hvað í þeim býr í næstu viku. The Irish Independent Stephen Bradley segir sína menn í Shamrock Rovers hafa fengið færi til að stela sigrinum gegn Víkingi í kvöld. Liðin mætast aftur eftir viku og þar munu Írarnir sýna allt aðra hlið. „Ekkert endilega [sáttur með jafnteflið], við hefðum kannski átt að vinna þetta undir lokin miðað við færið sem við fengum, en ánægður að fara til Dyflinnar með stöðuna markalausa og það verður allt öðruvísi leikur,“ sagði þjálfarinn strax eftir leik. Shamrock lagði upp með leikplan sem gekk nokkuð vel. Lágu langt til baka, mjög þéttir og fengu svo besta færi leiksins undir blálokin eftir skyndisókn. „Við vörðumst virkilega vel, vorum agaðir og fengum tvö bestu færi leiksins. Eins og ég segi var þetta öðruvísi en við spilum vanalega en það verður allt öðruvísi í Dyflinn í næstu viku.“ Rauða spjaldið rétt ákvörðun Darragh Nugent var rekinn af velli, braut af sér og fékk svo að líta annað gult spjald fyrir leikaraskap. Stephen var ekkert að andmæla þeirri ákvörðun. „Já, ég held að það hafi bara verið rétt ákvörðun.“ Verður allt annað í Dyflinn Liðin mætast aftur eftir viku á Tallaght leikvanginum í Dyflinn. Þar munu Shamrock Rovers ekki liggja eins langt til baka og sýna betur hvað í þeim býr. „Stundum þurfum við að gera það, en við munum þurfa að keyra á þá. Í Dyflinn, fyrir framan okkar áhorfendur erum við allt annað lið og þeir munu sjá það í næstu viku.“ Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Víkingur Reykjavík Írland Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Í beinni: Man. Utd - Bournemouth | Heitir gestir á Old Trafford Enski boltinn Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Í beinni: Everton - Chelsea | Hvað fá nýju eigendurnir að sjá? Enski boltinn Fleiri fréttir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Í beinni: Real Madrid - Sevilla | Snúin hindrun fyrir meistarana Í beinni: Everton - Chelsea | Hvað fá nýju eigendurnir að sjá? Í beinni: Man. Utd - Bournemouth | Heitir gestir á Old Trafford Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Emelíu sýnt mikið traust og samningurinn framlengdur: „Við sáum gæðin í sumar“ Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Sjá meira
„Ekkert endilega [sáttur með jafnteflið], við hefðum kannski átt að vinna þetta undir lokin miðað við færið sem við fengum, en ánægður að fara til Dyflinnar með stöðuna markalausa og það verður allt öðruvísi leikur,“ sagði þjálfarinn strax eftir leik. Shamrock lagði upp með leikplan sem gekk nokkuð vel. Lágu langt til baka, mjög þéttir og fengu svo besta færi leiksins undir blálokin eftir skyndisókn. „Við vörðumst virkilega vel, vorum agaðir og fengum tvö bestu færi leiksins. Eins og ég segi var þetta öðruvísi en við spilum vanalega en það verður allt öðruvísi í Dyflinn í næstu viku.“ Rauða spjaldið rétt ákvörðun Darragh Nugent var rekinn af velli, braut af sér og fékk svo að líta annað gult spjald fyrir leikaraskap. Stephen var ekkert að andmæla þeirri ákvörðun. „Já, ég held að það hafi bara verið rétt ákvörðun.“ Verður allt annað í Dyflinn Liðin mætast aftur eftir viku á Tallaght leikvanginum í Dyflinn. Þar munu Shamrock Rovers ekki liggja eins langt til baka og sýna betur hvað í þeim býr. „Stundum þurfum við að gera það, en við munum þurfa að keyra á þá. Í Dyflinn, fyrir framan okkar áhorfendur erum við allt annað lið og þeir munu sjá það í næstu viku.“
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Víkingur Reykjavík Írland Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Í beinni: Man. Utd - Bournemouth | Heitir gestir á Old Trafford Enski boltinn Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Í beinni: Everton - Chelsea | Hvað fá nýju eigendurnir að sjá? Enski boltinn Fleiri fréttir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Í beinni: Real Madrid - Sevilla | Snúin hindrun fyrir meistarana Í beinni: Everton - Chelsea | Hvað fá nýju eigendurnir að sjá? Í beinni: Man. Utd - Bournemouth | Heitir gestir á Old Trafford Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Emelíu sýnt mikið traust og samningurinn framlengdur: „Við sáum gæðin í sumar“ Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Sjá meira