Þorbjörn kominn heim eftir átta mánaða fjarveru Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 16. júlí 2024 07:41 Aðsetur sveitarinnar var flutt til Njarðvíkur þegar Grindavík var rýmd. Vísir/Vilhelm Björgunarsveitin Þorbjörn hefur snúið aftur til húsakynna sína í Grindavík eftir átta mánaða fjarveru þar sem aðsetur sveitarinnar var fært til Njarðvíkur vegna jarðhræringanna. Í færslu sem björgunarsveitin Þorbjörn birti á Facebook í nótt segist sveitin vera komna heim. Í gærkvöldi mættu þrjátíu félagar sveitarinnar til að flytja, þrífa og endurskipuleggja búnað sveitarinnar og gera klárt fyrir næstu verkefni. „Við höfum verið svo lánsöm að geta bæði haldið úti félagsstarfi okkar og útkallsgetu frá því í nóvember þó svo að aðstæður okkar hafi breyst mjög mikið. Starfið í björgunarsveit er fyrst og fremst félagsstarf og er óhætt að segja að hópurinn, sem telur tæplega 50 manns, sé ákaflega þéttur og vel samstilltur en það hefur reynst vera lykilatriði,“ segir í færslunni. Húsið var svoleiðis tekið í gegn í gær.Björgunarsveitin Þorbjörn Tekið er þó fram að allir félagar sveitarinnar eru í dag fluttir úr Grindavík. Nokkrir starfi þó í Grindavík á daginn og um helmingur hópsins búi á Suðurnesjum. „Þrátt fyrir þetta ætlum við að halda áfram að sinna útköllum og verkefnum en fyrst og fremst halda áfram okkar góða félagsstarfi í Grindavík,“ segir í færslunni. Björgunarsveitir Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Sjá meira
Í færslu sem björgunarsveitin Þorbjörn birti á Facebook í nótt segist sveitin vera komna heim. Í gærkvöldi mættu þrjátíu félagar sveitarinnar til að flytja, þrífa og endurskipuleggja búnað sveitarinnar og gera klárt fyrir næstu verkefni. „Við höfum verið svo lánsöm að geta bæði haldið úti félagsstarfi okkar og útkallsgetu frá því í nóvember þó svo að aðstæður okkar hafi breyst mjög mikið. Starfið í björgunarsveit er fyrst og fremst félagsstarf og er óhætt að segja að hópurinn, sem telur tæplega 50 manns, sé ákaflega þéttur og vel samstilltur en það hefur reynst vera lykilatriði,“ segir í færslunni. Húsið var svoleiðis tekið í gegn í gær.Björgunarsveitin Þorbjörn Tekið er þó fram að allir félagar sveitarinnar eru í dag fluttir úr Grindavík. Nokkrir starfi þó í Grindavík á daginn og um helmingur hópsins búi á Suðurnesjum. „Þrátt fyrir þetta ætlum við að halda áfram að sinna útköllum og verkefnum en fyrst og fremst halda áfram okkar góða félagsstarfi í Grindavík,“ segir í færslunni.
Björgunarsveitir Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Sjá meira