Biden leggur lokahönd á tillögur að breytingum á hæstarétti Hólmfríður Gísladóttir skrifar 17. júlí 2024 12:48 Biden ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur en það mun reynast þrautin þyngri að koma breytingunum í gegn. Getty/Andrew Harnik Joe Biden Bandaríkjaforseti er að leggja lokahönd á tillögur að breytingum á lögum um hæstarétt, sem munu meðal annars fela í takmörk á skipunartíma dómara. Þá munu lögin einnig kveða á um framfylgjanlegar siðarreglur fyrir dómara. Forsetinn er einnig sagður velta því fyrir sér að kalla eftir sérstökum viðauka við stjórnarskrána til að afnema örugglega friðhelgi forseta og annarra embættismanna. Breytingarnar hafa meðal annars verið til skoðunar vegna fregna af siðferðisbrestum hæstaréttadómara og nýlegra dóma sem hafa farið gegn fyrri ákvörðunum réttarins. Washington Post hefur undir höndum afrit af Zoom-fundi sem Biden átti með þingmönum á laugardag en þar sagðist hann hafa unnið að breytingunum með sérfræðingum á síðustu þremur mánuðum. Talsmaður Hvíta hússins neitaði að tjá sig um málið þegar eftir því var leitað. Donald Trump hefur hins vegar þegar brugðist við fregnunum og sakað Demókrata um inngrip í forsetakosningarnar og árás á dómskerfið. „Við verðum að berjast fyrir réttlátum og sjálfstæðum dómstólum og vernda landið okkar,“ sagði Trump, sem hefur sjálfur farið mikinn í gagnrýni sinni á dómstóla síðustu misseri. Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Donald Trump Joe Biden Hæstiréttur Bandaríkjanna Mest lesið Viðreisn fær utanríkis- og fjármálaráðuneytið Innlent Starfsmaður sendiráðs hafi skilið við íbúðina í óviðunandi ástandi Innlent Sprenghlægilegt og grafalvarlegt klúður ársins Innlent Kynna ráðherraskipan í Hafnarborg Innlent Skorað á Sjálfstæðiskonur í formannsframboð Innlent Vill að stjórn FH fari frá Innlent Ummælin hörð gagnrýni sem ekki eigi að flokka sem hatursorðræðu Innlent Hafi litað bæjarpólitík í Hafnarfirði í áratugi Innlent Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Erlent Kristrún sögð verða forsætisráðherra í nýrri stjórn Innlent Fleiri fréttir Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Bera til baka fregnir um að ferðamenn hafi veikst af menguðu áfengi Lýsa þungum áhyggjum af HM í Sádi-Arabíu „Kimdátar“ berjast og falla í Kúrsk Einkavæðingaráform gætu hrakið Ísrael úr Eurovision Úsbeki í haldi Rússa grunaður um drápið á Kirillov Mangione ákærður fyrir morðið á forstjóranum Ákærður fyrir sjöunda morðið Útsendarar SBU sagðir hafa ráðið herforingjann af dögum Losnar úr fangelsi og verður ekki framseldur til Japan Viðræður um vopnahlé sagðar á lokametrunum Sakfelling Trumps stendur Morðinginn í Madison var fimmtán ára unglingsstúlka Sjá meira
Þá munu lögin einnig kveða á um framfylgjanlegar siðarreglur fyrir dómara. Forsetinn er einnig sagður velta því fyrir sér að kalla eftir sérstökum viðauka við stjórnarskrána til að afnema örugglega friðhelgi forseta og annarra embættismanna. Breytingarnar hafa meðal annars verið til skoðunar vegna fregna af siðferðisbrestum hæstaréttadómara og nýlegra dóma sem hafa farið gegn fyrri ákvörðunum réttarins. Washington Post hefur undir höndum afrit af Zoom-fundi sem Biden átti með þingmönum á laugardag en þar sagðist hann hafa unnið að breytingunum með sérfræðingum á síðustu þremur mánuðum. Talsmaður Hvíta hússins neitaði að tjá sig um málið þegar eftir því var leitað. Donald Trump hefur hins vegar þegar brugðist við fregnunum og sakað Demókrata um inngrip í forsetakosningarnar og árás á dómskerfið. „Við verðum að berjast fyrir réttlátum og sjálfstæðum dómstólum og vernda landið okkar,“ sagði Trump, sem hefur sjálfur farið mikinn í gagnrýni sinni á dómstóla síðustu misseri.
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Donald Trump Joe Biden Hæstiréttur Bandaríkjanna Mest lesið Viðreisn fær utanríkis- og fjármálaráðuneytið Innlent Starfsmaður sendiráðs hafi skilið við íbúðina í óviðunandi ástandi Innlent Sprenghlægilegt og grafalvarlegt klúður ársins Innlent Kynna ráðherraskipan í Hafnarborg Innlent Skorað á Sjálfstæðiskonur í formannsframboð Innlent Vill að stjórn FH fari frá Innlent Ummælin hörð gagnrýni sem ekki eigi að flokka sem hatursorðræðu Innlent Hafi litað bæjarpólitík í Hafnarfirði í áratugi Innlent Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Erlent Kristrún sögð verða forsætisráðherra í nýrri stjórn Innlent Fleiri fréttir Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Bera til baka fregnir um að ferðamenn hafi veikst af menguðu áfengi Lýsa þungum áhyggjum af HM í Sádi-Arabíu „Kimdátar“ berjast og falla í Kúrsk Einkavæðingaráform gætu hrakið Ísrael úr Eurovision Úsbeki í haldi Rússa grunaður um drápið á Kirillov Mangione ákærður fyrir morðið á forstjóranum Ákærður fyrir sjöunda morðið Útsendarar SBU sagðir hafa ráðið herforingjann af dögum Losnar úr fangelsi og verður ekki framseldur til Japan Viðræður um vopnahlé sagðar á lokametrunum Sakfelling Trumps stendur Morðinginn í Madison var fimmtán ára unglingsstúlka Sjá meira