Ákærð vegna amfetamínsbasa í áfengisflöskum og snyrtivörum Jón Þór Stefánsson skrifar 19. júlí 2024 07:00 Efnin fundust til að mynda í áfengisflöskum. Myndin er úr safni. Vísir/Vilhelm Þrír karlmenn og ein kona hafa verið ákærð fyrir innflutning á samtals 6,8 lítrum af amfetamínbasa sem er talin hafa verið ætlaður til söludreifingar hér á landi. Efnin voru flutt hingað til lands með póstsendingu frá Þýskalandi þann 19. febrúar síðastliðinn. Þau fundust á póstafgreiðslustöð í Hafnarfirði og var þeim skipt út fyrir gerviefni. Einn þeirra grunaðu er ákærður fyrir að hafa fengið hina sakborningana til þess að vera skráðir sem móttakendur sendingarinnar, fá þá til að sækja sendinguna og koma henni til sín. Efnin voru í tveimur sendingum. Annars vegar voru 3310 millilítar faldir í níu áfengisflöskum. Hins vegar voru 3470 millilítarar faldir í sextán snyrtivöruflöskum. Styrkleiki efnanna var á bilinu 60 til 62 prósent. Sendingarnar voru, samkvæmt ákæru, sóttar á póstmiðstöð þann 23. febrúar, en í tvennu lagi. Í báðum tilfellum skutlaði einn sakborningur öðrum sakborningi í póstmiðstöðina þar sem hann sótti sendingu. Síðan skutlaði sakborningurinn sem var akandi hinum sakborningnum eitthvert annað, en hélt sendingunni sjálfur. Lögreglan handtók síðan þá sem héldu sendingunum. Sakfellingardómar í fíkniefnamálum sem varða innflutning á amfetamínbasa hafa flestir varðað meira en eins árs fangelsidóm. Sem dæmi má nefna hlaut kona, sem ekki hafði fengið dóm áður, fjögurra ára fangelsisdóm í fyrra fyrir innflutning á 3,8 lítrum af amfetamínsbasa með 40 til 43 prósent styrkleika. Fíkniefnabrot Dómsmál Lögreglumál Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Fleiri fréttir Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir Sjá meira
Efnin voru flutt hingað til lands með póstsendingu frá Þýskalandi þann 19. febrúar síðastliðinn. Þau fundust á póstafgreiðslustöð í Hafnarfirði og var þeim skipt út fyrir gerviefni. Einn þeirra grunaðu er ákærður fyrir að hafa fengið hina sakborningana til þess að vera skráðir sem móttakendur sendingarinnar, fá þá til að sækja sendinguna og koma henni til sín. Efnin voru í tveimur sendingum. Annars vegar voru 3310 millilítar faldir í níu áfengisflöskum. Hins vegar voru 3470 millilítarar faldir í sextán snyrtivöruflöskum. Styrkleiki efnanna var á bilinu 60 til 62 prósent. Sendingarnar voru, samkvæmt ákæru, sóttar á póstmiðstöð þann 23. febrúar, en í tvennu lagi. Í báðum tilfellum skutlaði einn sakborningur öðrum sakborningi í póstmiðstöðina þar sem hann sótti sendingu. Síðan skutlaði sakborningurinn sem var akandi hinum sakborningnum eitthvert annað, en hélt sendingunni sjálfur. Lögreglan handtók síðan þá sem héldu sendingunum. Sakfellingardómar í fíkniefnamálum sem varða innflutning á amfetamínbasa hafa flestir varðað meira en eins árs fangelsidóm. Sem dæmi má nefna hlaut kona, sem ekki hafði fengið dóm áður, fjögurra ára fangelsisdóm í fyrra fyrir innflutning á 3,8 lítrum af amfetamínsbasa með 40 til 43 prósent styrkleika.
Fíkniefnabrot Dómsmál Lögreglumál Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Fleiri fréttir Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir Sjá meira