Magnaður Murray leggur spaðann á hilluna að Ólympíuleikunum loknum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. júlí 2024 18:00 Andy Murray kveður að loknum Ólympíuleikunum. Vísir/Getty Images Hinn 37 ára gamli Andy Murray hefur staðfest að hann muni leggja tennisspaðann á hilluna eftir að Ólympíuleikunum í París lýkur. Murray hefur glímt við gríðarleg meiðsli undanfarin ár og þurfti meðal annars að draga sig úr keppni í einliðaleik á Wimbledon-mótinu fyrr á þessu ári. Hann er þó skráður til leiks í bæði ein- og tvíliðaleik á Ólympíuleikunum. Arrived in Paris for my last ever tennis tournament @OlympicsCompeting for 🇬🇧 have been by far the most memorable weeks of my career and I’m extremely proud to get do it one final time! pic.twitter.com/keqnpvSEE1— Andy Murray (@andy_murray) July 23, 2024 „Mættur til Parísar á það sem verður mitt síðasta tennismót,“ sagði Murray á X-síðu sinni, áður Twitter. „Að keppa fyrir hönd GB hefur án alls vafa verið hápunktur ferilsins og ég er gríðarlega stoltur að gera það í eitt skipti í viðbót,“ bætti Murray við en hann er að fara á sína fimmtu Ólympíuleika. The last dance! 🥹Two-time Olympic #gold medallist @andy_murray announces #Paris2024 will be his last-ever tournament.pic.twitter.com/jrRCmAuOHs— The Olympic Games (@Olympics) July 23, 2024 Vann hann gullverðlaun bæði á leikunum 2012 í Lundúnum og í Ríó fjórum árum síðar. Tennis Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Fleiri fréttir Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Parham leiðir fyrir lokaumferðina Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Þetta var manndrápstilraun“ Dagskráin í dag: Besta deild kvenna rúllar af stað, Meistaradeild Evrópu, NBA og margt fleira „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Við bara brotnum“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Sjá meira
Murray hefur glímt við gríðarleg meiðsli undanfarin ár og þurfti meðal annars að draga sig úr keppni í einliðaleik á Wimbledon-mótinu fyrr á þessu ári. Hann er þó skráður til leiks í bæði ein- og tvíliðaleik á Ólympíuleikunum. Arrived in Paris for my last ever tennis tournament @OlympicsCompeting for 🇬🇧 have been by far the most memorable weeks of my career and I’m extremely proud to get do it one final time! pic.twitter.com/keqnpvSEE1— Andy Murray (@andy_murray) July 23, 2024 „Mættur til Parísar á það sem verður mitt síðasta tennismót,“ sagði Murray á X-síðu sinni, áður Twitter. „Að keppa fyrir hönd GB hefur án alls vafa verið hápunktur ferilsins og ég er gríðarlega stoltur að gera það í eitt skipti í viðbót,“ bætti Murray við en hann er að fara á sína fimmtu Ólympíuleika. The last dance! 🥹Two-time Olympic #gold medallist @andy_murray announces #Paris2024 will be his last-ever tournament.pic.twitter.com/jrRCmAuOHs— The Olympic Games (@Olympics) July 23, 2024 Vann hann gullverðlaun bæði á leikunum 2012 í Lundúnum og í Ríó fjórum árum síðar.
Tennis Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Fleiri fréttir Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Parham leiðir fyrir lokaumferðina Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Þetta var manndrápstilraun“ Dagskráin í dag: Besta deild kvenna rúllar af stað, Meistaradeild Evrópu, NBA og margt fleira „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Við bara brotnum“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Sjá meira