Aldrei eins margar ábendingar um mismunun á einu tímabili Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. júlí 2024 11:01 Kick It Out samtökin eru áhorfendum ensku úrvalsdeildarinnar góðkunnug. Catherine Ivill/Getty Images Kick It Out, bresk samtök gegn mismunun í knattspyrnu, greina frá því að aldrei hafi eins margar ábendingar borist á einu tímabili. Samtökin birtu skýrslu um tímabilið 2023–24 í gær. Þar kemur fram að alls hafi borist 1332 ábendingar um mismunun, sem er 32 prósent hækkun frá tímabilinu áður og tvöföldun ef miðað er við tímabilið 2021–22. Rasismi er enn algengasta sökin, en ábendingum rasisma fjölgaði um 47 prósent milli ára. Mismunun byggð á trú er næst algengust, ábendingum um það fjölgaði um 34 prósent milli ára en mikla aukningu mátti greina á gyðingaandúð. „Þessar tölur gefa gaum að stóru vandamáli sem umlykur fótboltann. Það er mikið áhyggjuefni að sjá þessar tölur hækka svo hratt milli ára. Við trúum því hins vegar, að þær hækki líka vegna þess að aðdáendur eru orðnir meðvitaðri um og umbera slíka mismunun ekki eins og áður,“ sagði Sanjay Bhandari, framkvæmdastjóri Kick It Out. Skýrslan leiddi einnig í ljós að aukning hafi orðið á ljótum ummælum í grasrótinni. Í flokki undir 18 ára fjölgaði ábendingum um 35 prósent en í flokki 12 ára og yngri fjórfölduðust þær. Svo virðist sem hinsegin hatur, hómófóbía, sé það eina á undanhaldi. Ábendingum í þeim flokki fækkaði um 24 prósent milli ára, en fjölgaði reyndar töluvert ef einungis er litið til ummæla sem höfð voru á netinu. Enski boltinn Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn Fleiri fréttir Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Sjá meira
Rasismi er enn algengasta sökin, en ábendingum rasisma fjölgaði um 47 prósent milli ára. Mismunun byggð á trú er næst algengust, ábendingum um það fjölgaði um 34 prósent milli ára en mikla aukningu mátti greina á gyðingaandúð. „Þessar tölur gefa gaum að stóru vandamáli sem umlykur fótboltann. Það er mikið áhyggjuefni að sjá þessar tölur hækka svo hratt milli ára. Við trúum því hins vegar, að þær hækki líka vegna þess að aðdáendur eru orðnir meðvitaðri um og umbera slíka mismunun ekki eins og áður,“ sagði Sanjay Bhandari, framkvæmdastjóri Kick It Out. Skýrslan leiddi einnig í ljós að aukning hafi orðið á ljótum ummælum í grasrótinni. Í flokki undir 18 ára fjölgaði ábendingum um 35 prósent en í flokki 12 ára og yngri fjórfölduðust þær. Svo virðist sem hinsegin hatur, hómófóbía, sé það eina á undanhaldi. Ábendingum í þeim flokki fækkaði um 24 prósent milli ára, en fjölgaði reyndar töluvert ef einungis er litið til ummæla sem höfð voru á netinu.
Enski boltinn Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn Fleiri fréttir Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Sjá meira