Dramatískur Keflavíkursigur og ÍR bjargaði stigi á Dalvík Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. júlí 2024 20:17 Keflvíkingar eru á góðri siglingu í Lengjudeild karla. vísir/diego Keflavík vann dramatískan sigur á Þór, 3-2, þegar liðin mættust suður með sjó í Lengjudeild karla í kvöld. Þá gerðu Dalvík/Reynir og ÍR 1-1 jafntefli fyrir norðan. Kári Sigfússon skoraði sigurmark Keflvíkinga í uppbótartíma. Þeir hafa unnið fjóra leiki í röð og eru í 4. sæti deildarinnar með 24 stig. Oleksii Kovtun og Mihael Mladen komu Keflavík tvisvar yfir en Rafael Victor og Aron Ingi Magnússon jöfnuðu fyrir Þór. Gestirnir náðu hins vegar ekki að jafna í þriðja sinn eftir að Kári skoraði í uppbótartímanum og þriðja tap þeirra í röð staðreynd. Þór er í 8. sæti deildarinnar með sautján stig. ÍR-ingar björguðu stigi á Dalvík þegar Marteinn Theodórsson skoraði á lokamínútu leiksins. Heimamenn misstu mann af velli á 10. mínútu þegar Nikola Kristinn Stojanovic fékk rautt spjald fyrir brot á Bergvini Fannari Helgasyni. Þrátt fyrir liðsmuninn náði Dalvík/Reynir forystunni á 67. mínútu þegar Áki Sölvason skoraði úr vítaspyrnu. Hagur heimamanna vænkaðist svo enn frekar átta mínútum seinna þegar Sæmundur Sven Schepsky var rekinn af velli hjá ÍR. En Breiðhyltingar gáfust ekki upp og Marteinn jafnaði undir lokin. ÍR er í 5. sæti deildarinnar með 23 stig en Dalvík/Reynir á botninum með tíu stig. Dalvíkingar hafa gert sjö jafntefli í sumar en aðeins unnið einn leik. Upplýsingar um úrslit og gang mála eru fengnar frá Fótbolta.net. Lengjudeild karla Keflavík ÍF Þór Akureyri ÍR Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Handbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Sjá meira
Kári Sigfússon skoraði sigurmark Keflvíkinga í uppbótartíma. Þeir hafa unnið fjóra leiki í röð og eru í 4. sæti deildarinnar með 24 stig. Oleksii Kovtun og Mihael Mladen komu Keflavík tvisvar yfir en Rafael Victor og Aron Ingi Magnússon jöfnuðu fyrir Þór. Gestirnir náðu hins vegar ekki að jafna í þriðja sinn eftir að Kári skoraði í uppbótartímanum og þriðja tap þeirra í röð staðreynd. Þór er í 8. sæti deildarinnar með sautján stig. ÍR-ingar björguðu stigi á Dalvík þegar Marteinn Theodórsson skoraði á lokamínútu leiksins. Heimamenn misstu mann af velli á 10. mínútu þegar Nikola Kristinn Stojanovic fékk rautt spjald fyrir brot á Bergvini Fannari Helgasyni. Þrátt fyrir liðsmuninn náði Dalvík/Reynir forystunni á 67. mínútu þegar Áki Sölvason skoraði úr vítaspyrnu. Hagur heimamanna vænkaðist svo enn frekar átta mínútum seinna þegar Sæmundur Sven Schepsky var rekinn af velli hjá ÍR. En Breiðhyltingar gáfust ekki upp og Marteinn jafnaði undir lokin. ÍR er í 5. sæti deildarinnar með 23 stig en Dalvík/Reynir á botninum með tíu stig. Dalvíkingar hafa gert sjö jafntefli í sumar en aðeins unnið einn leik. Upplýsingar um úrslit og gang mála eru fengnar frá Fótbolta.net.
Lengjudeild karla Keflavík ÍF Þór Akureyri ÍR Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Handbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Sjá meira