Mikil breyting á Yamal á aðeins nokkrum mánuðum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. ágúst 2024 10:30 Lamine Yamal með litla bróður sínum og verðlaununum sem hann fékk fyrir að vera besti ungi leikmaður EM í Þýskalandi í sumar. Getty/Alex Pantling Spænski knattspyrnumaðurinn Lamine Yamal átti ótrúlegt tímabil með Barcelona og spænska landsliðinu. Hann setti hvert aldursflokkametið á fætur öðru og tók meðal annars met af sjálfum Pele á Evrópumótinu. Það er þó ekki eins og strákurinn hafi mætt fullskapaður inn á fótboltavöllinn. Hann hefur lagt mikið á sig utan vallar til að undirbúa sig fyrir stóra sviðið. Á stuttum tíma er Yamal orðinn að stórstjörnu í fótboltanum. Áður en hann hélt upp á sautján ára afmælið sitt þá hafði hann komist í úrslitaleik Evrópumótsins með spænska landsliðinu. Hann endaði á því að leggja upp mark í sigri á Englandi í úrslitaleiknum og var valinn besti ungi leikmaður mótsins. Það tóku allir eftir frábærri tækni, hraða og skilvirkni stráksins þegar hann fékk sitt fyrsta tækifæri með Barcelona á tímabilinu en hann sannaði líka að hann var með skrokkinn í að þola það að spila með fullorðnum karlmönnum á Evrópumótinu í sumar. Búið í lyftingarsalnum Það kom þó ekki að sjálfu sér og nú hafa netverjar bent á breytinguna á Lamine Yamal á aðeins nokkrum mánuðum. Það er augljóst að strákurinn hefur búið í lyftingarsalnum þessa mánuði ef marka má mikla breytingu á Yamal á aðeins nokkrum mánuðum eða frá október 2023 til maí 2024. Strákurinn hefur náð að byggja upp mikinn vöðvamassa á þessum stutta tíma sem hefur á móti gert hann að enn erfiðari andstæðinga fyrir mótherja Spánverja og Barcelona. Hér fyrir neðan má sjá myndirnar af Yamal teknar með aðeins nokkurra mánaða millibili. View this post on Instagram A post shared by FC MOTIVATE | Football Motivation | Football Training (@_fcmotivate) Spænski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Það er þó ekki eins og strákurinn hafi mætt fullskapaður inn á fótboltavöllinn. Hann hefur lagt mikið á sig utan vallar til að undirbúa sig fyrir stóra sviðið. Á stuttum tíma er Yamal orðinn að stórstjörnu í fótboltanum. Áður en hann hélt upp á sautján ára afmælið sitt þá hafði hann komist í úrslitaleik Evrópumótsins með spænska landsliðinu. Hann endaði á því að leggja upp mark í sigri á Englandi í úrslitaleiknum og var valinn besti ungi leikmaður mótsins. Það tóku allir eftir frábærri tækni, hraða og skilvirkni stráksins þegar hann fékk sitt fyrsta tækifæri með Barcelona á tímabilinu en hann sannaði líka að hann var með skrokkinn í að þola það að spila með fullorðnum karlmönnum á Evrópumótinu í sumar. Búið í lyftingarsalnum Það kom þó ekki að sjálfu sér og nú hafa netverjar bent á breytinguna á Lamine Yamal á aðeins nokkrum mánuðum. Það er augljóst að strákurinn hefur búið í lyftingarsalnum þessa mánuði ef marka má mikla breytingu á Yamal á aðeins nokkrum mánuðum eða frá október 2023 til maí 2024. Strákurinn hefur náð að byggja upp mikinn vöðvamassa á þessum stutta tíma sem hefur á móti gert hann að enn erfiðari andstæðinga fyrir mótherja Spánverja og Barcelona. Hér fyrir neðan má sjá myndirnar af Yamal teknar með aðeins nokkurra mánaða millibili. View this post on Instagram A post shared by FC MOTIVATE | Football Motivation | Football Training (@_fcmotivate)
Spænski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira