„Besta miðjan á landinu og væru fínar saman í landsliðinu líka“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. ágúst 2024 11:00 Berglind Rós Ágústsdóttir er búin að spila frábærlega á miðju Valsliðsins í sumar. Vísir/Anton Valskonur komust á toppinn í Bestu deild kvenna í gærkvöldi eftir sigur í toppslagnum á móti Blikum. Bestu mörkin fóru yfir leikinn og frammistöðu Valskvenna. „Sjáum bara pressuna hjá Valsliðinu í leiknum og þá sérstaklega í fyrri hálfleik. Blikarnir komust lítið áleiðis,“ sagði Mist Rúnarsdóttir, umsjónarmaður Bestu markanna. „Berglind og Katie voru frábærar í þessum leik og þær eru frábærar. Þetta er besta miðjan á landinu og væru fínar saman í landsliðinu líka. Það er leitt að Katherine Cousins skuli ekki vera íslensk,“ sagði Katrín Ómarsdóttir, sérfræðingur í Bestu mörkunum. Hún var þar að tala um Katherine Cousins og Berglindi Rós Ágústsdóttur, fyrirliða Valsliðsins. Cousins skoraði sigurmarkið í leiknum strax á níundu mínútu. „Jasmín [Erla Ingadóttir] er þarna fyrir framan þær og hún er búin að spila ansi vel í sumar líka,“ sagði Mist. „Mér fannst bara eins og Valsararnir kæmu hungraðri í þennan leik. Það var eins og þær vildu þetta meira eða Blikarnir hafi ekki verið klárar í þetta,“ sagði Sandra Sigurðardóttir, sérfræðingur í Bestu mörkunum. „Það var líka tilfinningin sem maður fékk í síðustu umferð þegar Valur leit vel út en ekki Breiðablik. Við töluðum um það síðast að við hefðum smá áhyggjur af því að það vanti sjálfstraust í Blikaliðið,“ sagði Katrín. Það má horfa á alla umræðuna um leik Vals og Blika hér fyrir neðan. Klippa: „Berglind og Katie voru frábærar í þessum leik“ Besta deild kvenna Bestu mörkin Valur Breiðablik Mest lesið „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Handbolti Willum Þór með stoðsendingaþrennu í stórsigri Enski boltinn „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ Handbolti Erin frá Stjörnunni til Kanada Fótbolti Grétar í átta mánaða bann: Sakaður um ofbeldi og tal um typpalykt Sport Alexis: Þetta gefur okkur mikið sjálfstraust Körfubolti Uppgjörið: Valur - Melsungen 28 - 33 | Héldu í við þýska toppliðið Handbolti Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Handbolti Napoli jók forskotið á toppi deildarinnar Fótbolti Uppgjör, viðtöl og myndir: Grindavík - Keflavík 68-67 | Háspenna í Smáranum þegar Grindavík vann Keflavík Körfubolti Fleiri fréttir Eiður Aron riftir við Vestra Búinn að ná öllu út úr ferlinum: „Finn ég er orðinn sáttur“ Gylfi besti leikmaðurinn í Bestu deildinni samkvæmt tölfræðinni Valur staðfestir í annað sinn að Fanney Inga sé á leið til Svíþjóðar „Hefði verið ógeðslega tilfinning ef allt væri búið og maður væri kominn í frí“ Kristinn Jónsson kinnbeinsbrotinn og fékk heilahristing Túfa stýrir Val á næsta tímabili Fyrsta félagið í áratug sem vinnur hjá báðum kynjum Pétur hafi ekki verið rekinn: „Sameiginleg ákvörðun“ Myndasyrpa: Blikar fögnuðu titlinum með aðdáendum Býst við að hætta áður en VAR nær til Íslands Útiliðin hafa fagnað í öllum úrslitaleikjunum síðustu 26 ár „Ég hefði getað skorað átta eða níu mörk í þessum leik“ Einkunnir úr úrslitaleiknum: Magnaður Ísak Snær en Víkingar langt frá sínu besta Höskuldur besti leikmaður mótsins og Anton hlaut gullhanskann „Maður var eiginlega að óska þess að Víkingur myndi ekki tapa“ „Þetta kjaftæði, það stoppar ekki Kópavoginn“ „Höfum fengið að blómstra fyrir það sem við nákvæmlega erum“ „Langbesta liðið í þessari deild“ Uppgjörið: Víkingur R. - Breiðablik 0-3 | Titillinn í Kópavog eftir meistaraframmistöðu Blikar þurftu að gera breytingu eftir slæman árekstur Stress og spenna hjá stuðningsmönnum fyrir úrslitaleikinn Byrjunarliðin í úrslitaleiknum: Oliver Ekroth mættur aftur og Nikolaj Hansen byrjar Pétur hættur með Val Bretti í Víkinni máluð græn og Víkingar ætla að kæra Blika Útilegustemmning hjá stuðningsmönnum Blika í Víkinni „Feginn að okkur dugir ekki jafntefli“ „Vona að þessi leikur verði epískur“ Stúkumenn svara stóru spurningunum fyrir úrslitaleikinn Sjáðu markaflóðið úr Bestu deildinni í gær Sjá meira
„Sjáum bara pressuna hjá Valsliðinu í leiknum og þá sérstaklega í fyrri hálfleik. Blikarnir komust lítið áleiðis,“ sagði Mist Rúnarsdóttir, umsjónarmaður Bestu markanna. „Berglind og Katie voru frábærar í þessum leik og þær eru frábærar. Þetta er besta miðjan á landinu og væru fínar saman í landsliðinu líka. Það er leitt að Katherine Cousins skuli ekki vera íslensk,“ sagði Katrín Ómarsdóttir, sérfræðingur í Bestu mörkunum. Hún var þar að tala um Katherine Cousins og Berglindi Rós Ágústsdóttur, fyrirliða Valsliðsins. Cousins skoraði sigurmarkið í leiknum strax á níundu mínútu. „Jasmín [Erla Ingadóttir] er þarna fyrir framan þær og hún er búin að spila ansi vel í sumar líka,“ sagði Mist. „Mér fannst bara eins og Valsararnir kæmu hungraðri í þennan leik. Það var eins og þær vildu þetta meira eða Blikarnir hafi ekki verið klárar í þetta,“ sagði Sandra Sigurðardóttir, sérfræðingur í Bestu mörkunum. „Það var líka tilfinningin sem maður fékk í síðustu umferð þegar Valur leit vel út en ekki Breiðablik. Við töluðum um það síðast að við hefðum smá áhyggjur af því að það vanti sjálfstraust í Blikaliðið,“ sagði Katrín. Það má horfa á alla umræðuna um leik Vals og Blika hér fyrir neðan. Klippa: „Berglind og Katie voru frábærar í þessum leik“
Besta deild kvenna Bestu mörkin Valur Breiðablik Mest lesið „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Handbolti Willum Þór með stoðsendingaþrennu í stórsigri Enski boltinn „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ Handbolti Erin frá Stjörnunni til Kanada Fótbolti Grétar í átta mánaða bann: Sakaður um ofbeldi og tal um typpalykt Sport Alexis: Þetta gefur okkur mikið sjálfstraust Körfubolti Uppgjörið: Valur - Melsungen 28 - 33 | Héldu í við þýska toppliðið Handbolti Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Handbolti Napoli jók forskotið á toppi deildarinnar Fótbolti Uppgjör, viðtöl og myndir: Grindavík - Keflavík 68-67 | Háspenna í Smáranum þegar Grindavík vann Keflavík Körfubolti Fleiri fréttir Eiður Aron riftir við Vestra Búinn að ná öllu út úr ferlinum: „Finn ég er orðinn sáttur“ Gylfi besti leikmaðurinn í Bestu deildinni samkvæmt tölfræðinni Valur staðfestir í annað sinn að Fanney Inga sé á leið til Svíþjóðar „Hefði verið ógeðslega tilfinning ef allt væri búið og maður væri kominn í frí“ Kristinn Jónsson kinnbeinsbrotinn og fékk heilahristing Túfa stýrir Val á næsta tímabili Fyrsta félagið í áratug sem vinnur hjá báðum kynjum Pétur hafi ekki verið rekinn: „Sameiginleg ákvörðun“ Myndasyrpa: Blikar fögnuðu titlinum með aðdáendum Býst við að hætta áður en VAR nær til Íslands Útiliðin hafa fagnað í öllum úrslitaleikjunum síðustu 26 ár „Ég hefði getað skorað átta eða níu mörk í þessum leik“ Einkunnir úr úrslitaleiknum: Magnaður Ísak Snær en Víkingar langt frá sínu besta Höskuldur besti leikmaður mótsins og Anton hlaut gullhanskann „Maður var eiginlega að óska þess að Víkingur myndi ekki tapa“ „Þetta kjaftæði, það stoppar ekki Kópavoginn“ „Höfum fengið að blómstra fyrir það sem við nákvæmlega erum“ „Langbesta liðið í þessari deild“ Uppgjörið: Víkingur R. - Breiðablik 0-3 | Titillinn í Kópavog eftir meistaraframmistöðu Blikar þurftu að gera breytingu eftir slæman árekstur Stress og spenna hjá stuðningsmönnum fyrir úrslitaleikinn Byrjunarliðin í úrslitaleiknum: Oliver Ekroth mættur aftur og Nikolaj Hansen byrjar Pétur hættur með Val Bretti í Víkinni máluð græn og Víkingar ætla að kæra Blika Útilegustemmning hjá stuðningsmönnum Blika í Víkinni „Feginn að okkur dugir ekki jafntefli“ „Vona að þessi leikur verði epískur“ Stúkumenn svara stóru spurningunum fyrir úrslitaleikinn Sjáðu markaflóðið úr Bestu deildinni í gær Sjá meira
Uppgjör, viðtöl og myndir: Grindavík - Keflavík 68-67 | Háspenna í Smáranum þegar Grindavík vann Keflavík Körfubolti
Uppgjör, viðtöl og myndir: Grindavík - Keflavík 68-67 | Háspenna í Smáranum þegar Grindavík vann Keflavík Körfubolti