Vann 100 metra hlaupið á sjónarmun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2024 20:08 Noah Lyles fagnar sigri í 100 metra hlaupinu í kvöld. Getty/Patrick Smith Bandaríkjamaðurinn Noah Lyles varð í kvöld Ólympíumeistari í 100 metra hlaupi karla eftir frábæran endasprett. Lyles kom í mark sjónarmun á undan Jamaíkumanninum Kishane Thompson. Það þurfti mynd til að skera út um hvor þeirra vann hlaupið. Það munaði að lokum aðeins fimm þúsundustu úr sekúndu á efstu tveimur mönnunum. Tími Lyles var 9,784 sekúndur en Thompson mældist á 9.789 sekúndum. Lyles var aðeins á eftir í byrjun hlaups en tryggði sér gullið með frábærum endaspretti. Þetta er besti tími Lyles á ferlinum og hann er nú ríkjandi heims- og Ólympíumeistari í 100 metra hlaupi og getur stoltur kallað sig fljótast mann heims. Hann fékk bronsið fyrir þremur árum þegar leikarnir fóru fram í Japan. Bronsið fór síðan til Bandaríkjamannsins Fred Kerley sem kom í mark á 9.81 sekúndum eða einum hundraðasta úr sekúndu á undan Akani Simbine frá Suður-Afríku. Kerley fékk silfur í 100 metra hlaupinu á síðustu leikum. Þetta er i fyrsta sinn í tuttugu ár sem Bandaríkjamaður vinnur 100 metra hlaup karla á Ólympíuleikum eða síðan að Justin Gatlin vann í Aþenu 2004. Usain Bolt frá Jamaíku vann 2008, 2012 og 2016 og Ítalinn Marcell Jacobs tók gullið á leikunum í Tókýó 2021. Úrslitahlaupið var ótrúlega jafnt eins og sjá má á þessari mynd af marklínunni.Getty/Richard Heathcote Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Enski boltinn Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Sport Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sport Tindastóll upp fyrir Njarðvík Körfubolti Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Körfubolti Dagskráin í dag: Toppslagur í NBA, lokaumferð NFL, Grindavík og margt fleira Sport Allt er fertugum LeBron fært Körfubolti Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Fleiri fréttir Allt er fertugum LeBron fært „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Dagskráin í dag: Toppslagur í NBA, lokaumferð NFL, Grindavík og margt fleira Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Karlalið Vals er lið ársins 2024 Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sigurbjörn Bárðarson tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ Díana Dögg öflug í sigri Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar Sjá meira
Lyles kom í mark sjónarmun á undan Jamaíkumanninum Kishane Thompson. Það þurfti mynd til að skera út um hvor þeirra vann hlaupið. Það munaði að lokum aðeins fimm þúsundustu úr sekúndu á efstu tveimur mönnunum. Tími Lyles var 9,784 sekúndur en Thompson mældist á 9.789 sekúndum. Lyles var aðeins á eftir í byrjun hlaups en tryggði sér gullið með frábærum endaspretti. Þetta er besti tími Lyles á ferlinum og hann er nú ríkjandi heims- og Ólympíumeistari í 100 metra hlaupi og getur stoltur kallað sig fljótast mann heims. Hann fékk bronsið fyrir þremur árum þegar leikarnir fóru fram í Japan. Bronsið fór síðan til Bandaríkjamannsins Fred Kerley sem kom í mark á 9.81 sekúndum eða einum hundraðasta úr sekúndu á undan Akani Simbine frá Suður-Afríku. Kerley fékk silfur í 100 metra hlaupinu á síðustu leikum. Þetta er i fyrsta sinn í tuttugu ár sem Bandaríkjamaður vinnur 100 metra hlaup karla á Ólympíuleikum eða síðan að Justin Gatlin vann í Aþenu 2004. Usain Bolt frá Jamaíku vann 2008, 2012 og 2016 og Ítalinn Marcell Jacobs tók gullið á leikunum í Tókýó 2021. Úrslitahlaupið var ótrúlega jafnt eins og sjá má á þessari mynd af marklínunni.Getty/Richard Heathcote
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Enski boltinn Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Sport Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sport Tindastóll upp fyrir Njarðvík Körfubolti Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Körfubolti Dagskráin í dag: Toppslagur í NBA, lokaumferð NFL, Grindavík og margt fleira Sport Allt er fertugum LeBron fært Körfubolti Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Fleiri fréttir Allt er fertugum LeBron fært „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Dagskráin í dag: Toppslagur í NBA, lokaumferð NFL, Grindavík og margt fleira Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Karlalið Vals er lið ársins 2024 Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sigurbjörn Bárðarson tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ Díana Dögg öflug í sigri Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar Sjá meira