Víkka út leitarsvæðið án nokkurra nýrra vísbendinga Jón Ísak Ragnarsson skrifar 6. ágúst 2024 12:29 Um 130 manns eru að leit. Landsbjörg Leitin að ferðamönnunum sem gengið var út frá að væru fastir í helli nærri Kerlingarfjöllum hefur enn engan árangur borið. Búið er að leita á þeirri staðsetningu sem gefin var upp í upphaflegu tilkynningunni án þess að nokkrar vísbendingar hafi fundist. Nú er verið að víkka út leitarsvæðið. Þetta segir Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar. „Nú er verið að víkka út leitarsvæðið, bæði á þekktum hellum sem menn vita af og leita ráða hjá þeim sem þarna hafa mikið verið á ferðinni, hvort þarna séu hellar að koma í ljós sem ekki hafa verið þekktir,“ segir Jón. Staðsetningarhnitið virðist rangt Í gærkvöldi barst tilkynning í gegnum netspjall Neyðarlínunnar um að tveir einstaklingar væru fastir í helli, þar sem grjót hafði hrunið fyrir. Gefið var upp staðsetningarhnit. Leitin við staðsetningarhnitin hefur hins vegar engan árangur borið. „Núna er verið að vinna þetta fermeter fyrir fermeter, gil fyrir gil og brekku fyrir brekku,“ segir Jón. „Við höfum engar upplýsingar enn sem komið er og það er eitt af því sem verið er að skoða, að finna aðrar vísbendingar um þetta fólk,“ segir Jón Þór. Ekki sé hægt að gera annað en ganga út frá því að upplýsingarnar sem bárust í gær séu réttar, og vinna út frá þeim. Þurfa að fara taka ákvörðun um framhaldið Um 130 manns eru á svæðinu núna, en um 160 hafa tekið þátt frá því í gærkvöldi. Leitin skipulögð í morgunLandsbjörg „Væntanlega þarf að fara taka ákvörðun um framhaldið, þarna er fólk búið að vera í á tólfta tíma og jafnvel lengur,“ segir Jón. Illa gekk að nota þyrluna við leitina í nótt vegna veðurs. Á svæðinu var slæmmt skyggni, þoka, dimmt og rigning. Frá leitinni í nótt. Sumarnóttin er orðin dimm.Landsbjörg Bjartara er yfir svæðinu núna og þyrlan tekur þátt í leitinni, ásamt fjölmörgum drónum sem björgunarsveitamenn fljúga yfir svæðið allt, segir Jón. Björgunarsveitir Landhelgisgæslan Lögreglumál Hrunamannahreppur Tengdar fréttir Sendu skilaboð á Neyðarlínuna en enginn fundist á svæðinu Ferðamenn sem leitað hefur verið að nærri Kerlingarfjöllum á miðhálendinu síðan í gærkvöldi höfðu samband við netspjall Neyðarlínunnar og gáfu upp staðsetningarhnit. Netspjallið lokaðist í framhaldinu og enginn hefur fundist nálægt þeirri staðsetningu sem gefin var upp. 6. ágúst 2024 10:13 Ferðamennirnir ófundnir Ferðamennirnir sem taldir eru fastir í helli nærri Kerlingarfjöllum eru enn ófundnir. Leit stendur yfir og um 135 björgunarmenn á vettvangi eins og er. 6. ágúst 2024 06:24 Mest lesið Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Innlent „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Innlent Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni Innlent Sat fyrir svörum vegna áfengisdrykkju og viðhorfa til kvenhermanna Erlent Holtavörðuheiði lokað í nótt Innlent Vilja nota fleiri aðferðir en bara BMI til að meta offitu Erlent Kom að lokuðum dyrum örfáum dögum eftir að hafa tjáð sig í fjölmiðlum Innlent Forseti Suður-Kóreu handtekinn í mikilli aðgerð Erlent Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Innlent Katrín Jakobsdóttir tekur við af Daða Má Innlent Fleiri fréttir Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Rólegt við Bárðarbungu Holtavörðuheiði lokað í nótt Með ógnandi hegðun á veitingahúsum í miðborginni Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Segir miður að þurfa að lyfta hnefa svo hlustað sé á kennara Flugvélin ekki flughæf vegna bilunar Aðeins annar kassinn af tveimur með atkvæðum skilaði sér Bárðarbunga skelfur, vopnahlé og hjólaskautaat Getur ekki fullyrt að gosið hafi áður í Bárðarbungu Virkja viðbragðsáætlun og opna aðgerðastjórn Ógeðfelldum aðferðum lýst í ákæru á hendur þremur Áframhaldandi landris við Svartsengi Bergþór áfram þingflokksformaður Katrín Jakobsdóttir tekur við af Daða Má Dómsmálaráðherra fundar með Sigríði og Helga Magnúsi Kom að lokuðum dyrum örfáum dögum eftir að hafa tjáð sig í fjölmiðlum Stjórnmálamenn þurfa ekki að lepja dauðann úr skel Atburðarásin minnir á undanfara eldgossins í Holuhrauni Óljóst hve mörg atkvæði voru í pappakassanum sem barst of seint Vill veita björgunarfólkinu viðurkenningu Óvissustig vegna skjálfta í Bárðarbungu Öflug hrina í Bárðarbungu og Íslandsbankasala í augsýn Hafi ekki fengið nauðsynlega hjálp áður en hann varð dóttur sinni að bana Ekki sést síðan í aðdraganda gossins í Holuhrauni 2014 Ár liðið frá því hraun rann inn í Grindavík Segir nýjan orkuráðherra ætla að hægja á ferðinni Krafa um að tré verði felld í Öskjuhlíð eigi ekki að koma á óvart Sjá meira
Þetta segir Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar. „Nú er verið að víkka út leitarsvæðið, bæði á þekktum hellum sem menn vita af og leita ráða hjá þeim sem þarna hafa mikið verið á ferðinni, hvort þarna séu hellar að koma í ljós sem ekki hafa verið þekktir,“ segir Jón. Staðsetningarhnitið virðist rangt Í gærkvöldi barst tilkynning í gegnum netspjall Neyðarlínunnar um að tveir einstaklingar væru fastir í helli, þar sem grjót hafði hrunið fyrir. Gefið var upp staðsetningarhnit. Leitin við staðsetningarhnitin hefur hins vegar engan árangur borið. „Núna er verið að vinna þetta fermeter fyrir fermeter, gil fyrir gil og brekku fyrir brekku,“ segir Jón. „Við höfum engar upplýsingar enn sem komið er og það er eitt af því sem verið er að skoða, að finna aðrar vísbendingar um þetta fólk,“ segir Jón Þór. Ekki sé hægt að gera annað en ganga út frá því að upplýsingarnar sem bárust í gær séu réttar, og vinna út frá þeim. Þurfa að fara taka ákvörðun um framhaldið Um 130 manns eru á svæðinu núna, en um 160 hafa tekið þátt frá því í gærkvöldi. Leitin skipulögð í morgunLandsbjörg „Væntanlega þarf að fara taka ákvörðun um framhaldið, þarna er fólk búið að vera í á tólfta tíma og jafnvel lengur,“ segir Jón. Illa gekk að nota þyrluna við leitina í nótt vegna veðurs. Á svæðinu var slæmmt skyggni, þoka, dimmt og rigning. Frá leitinni í nótt. Sumarnóttin er orðin dimm.Landsbjörg Bjartara er yfir svæðinu núna og þyrlan tekur þátt í leitinni, ásamt fjölmörgum drónum sem björgunarsveitamenn fljúga yfir svæðið allt, segir Jón.
Björgunarsveitir Landhelgisgæslan Lögreglumál Hrunamannahreppur Tengdar fréttir Sendu skilaboð á Neyðarlínuna en enginn fundist á svæðinu Ferðamenn sem leitað hefur verið að nærri Kerlingarfjöllum á miðhálendinu síðan í gærkvöldi höfðu samband við netspjall Neyðarlínunnar og gáfu upp staðsetningarhnit. Netspjallið lokaðist í framhaldinu og enginn hefur fundist nálægt þeirri staðsetningu sem gefin var upp. 6. ágúst 2024 10:13 Ferðamennirnir ófundnir Ferðamennirnir sem taldir eru fastir í helli nærri Kerlingarfjöllum eru enn ófundnir. Leit stendur yfir og um 135 björgunarmenn á vettvangi eins og er. 6. ágúst 2024 06:24 Mest lesið Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Innlent „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Innlent Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni Innlent Sat fyrir svörum vegna áfengisdrykkju og viðhorfa til kvenhermanna Erlent Holtavörðuheiði lokað í nótt Innlent Vilja nota fleiri aðferðir en bara BMI til að meta offitu Erlent Kom að lokuðum dyrum örfáum dögum eftir að hafa tjáð sig í fjölmiðlum Innlent Forseti Suður-Kóreu handtekinn í mikilli aðgerð Erlent Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Innlent Katrín Jakobsdóttir tekur við af Daða Má Innlent Fleiri fréttir Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Rólegt við Bárðarbungu Holtavörðuheiði lokað í nótt Með ógnandi hegðun á veitingahúsum í miðborginni Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Segir miður að þurfa að lyfta hnefa svo hlustað sé á kennara Flugvélin ekki flughæf vegna bilunar Aðeins annar kassinn af tveimur með atkvæðum skilaði sér Bárðarbunga skelfur, vopnahlé og hjólaskautaat Getur ekki fullyrt að gosið hafi áður í Bárðarbungu Virkja viðbragðsáætlun og opna aðgerðastjórn Ógeðfelldum aðferðum lýst í ákæru á hendur þremur Áframhaldandi landris við Svartsengi Bergþór áfram þingflokksformaður Katrín Jakobsdóttir tekur við af Daða Má Dómsmálaráðherra fundar með Sigríði og Helga Magnúsi Kom að lokuðum dyrum örfáum dögum eftir að hafa tjáð sig í fjölmiðlum Stjórnmálamenn þurfa ekki að lepja dauðann úr skel Atburðarásin minnir á undanfara eldgossins í Holuhrauni Óljóst hve mörg atkvæði voru í pappakassanum sem barst of seint Vill veita björgunarfólkinu viðurkenningu Óvissustig vegna skjálfta í Bárðarbungu Öflug hrina í Bárðarbungu og Íslandsbankasala í augsýn Hafi ekki fengið nauðsynlega hjálp áður en hann varð dóttur sinni að bana Ekki sést síðan í aðdraganda gossins í Holuhrauni 2014 Ár liðið frá því hraun rann inn í Grindavík Segir nýjan orkuráðherra ætla að hægja á ferðinni Krafa um að tré verði felld í Öskjuhlíð eigi ekki að koma á óvart Sjá meira
Sendu skilaboð á Neyðarlínuna en enginn fundist á svæðinu Ferðamenn sem leitað hefur verið að nærri Kerlingarfjöllum á miðhálendinu síðan í gærkvöldi höfðu samband við netspjall Neyðarlínunnar og gáfu upp staðsetningarhnit. Netspjallið lokaðist í framhaldinu og enginn hefur fundist nálægt þeirri staðsetningu sem gefin var upp. 6. ágúst 2024 10:13
Ferðamennirnir ófundnir Ferðamennirnir sem taldir eru fastir í helli nærri Kerlingarfjöllum eru enn ófundnir. Leit stendur yfir og um 135 björgunarmenn á vettvangi eins og er. 6. ágúst 2024 06:24