Höfuðpaurinn á bakvið árásirnar á Ísrael nýr pólitískur leiðtogi Hamas Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 7. ágúst 2024 07:02 Ákvörðun leiðtoga Hamas hefur það í för með sér að höfuðpaurinn á bakvið árásirnar 7. október á nú að fara fyrir samningaviðræðum við Ísrael. AP/Abdel Hana Hamas samtökin í Palestínu hafa útnefnt Yahya Sinwar sem nýjan pólitískan leiðtoga sinn eftir að Ismail Haniyeh var ráðinn af dögum í Tehran í síðustu viku. Tilkynnt var um ákvörðunina í stuttri yfirlýsingu í gærkvöldi sem birt var á palestínskum fréttasíðum og í íranska ríkissjónvarpinu. Sinwar er einn af stofnendum Hamas og sagður höfuðpaurinn á bakvið árásirnar á Ísrael þann 7. október síðastliðinn, þar sem fjöldi fólks var myrtur. Talið að hann sé nú í felum í göngum á Gasa ströndinni. Hann og samtök hans hafa um 120 ísraelska gísla enn í sínu haldi. In electing Sinwar to head Hamas, the organization lays to rest any differences between external and internal leaders and whatever illusions of moderation existed to reveal its true face. https://t.co/huBbIGOHs6— Aaron David Miller (@aarondmiller2) August 6, 2024 Sinwar hefur ráðið lögum og lofum á Gasa svæðinu undanfarin ár á meðan Hanyeh fór fyrir pólistíska armi samtakanna. Þannig tók Hanyeh, sem bjó í Katar en ekki á Gasa, þátt í viðræðum um lausn gíslanna á Gasa en í umfjöllun Guardian segir að hann hafi í raun haft lítil áhrif eða umboð til að ákveða nokkuð fyrir hryðjuverkamennina á svæðinu. Haft er eftir Aaron David Miller, sérfræðingi hjá Carnegie Endowment for International Peace, að með þeirri ákvörðun að spila Sinwar fram sem pólitískum leiðtoga Hamas, séu samtökin búin að má út línuna á milli Hamas á Gasa og Hamas gagnvart umheiminum og „afhjúpa sitt sanna andlit“. Yfirvöld í Ísrael hafa sagt það opinberlega að það sé markmið þeirra að koma Sinwar í gröfina. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Innlent Fleiri fréttir Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Sjá meira
Tilkynnt var um ákvörðunina í stuttri yfirlýsingu í gærkvöldi sem birt var á palestínskum fréttasíðum og í íranska ríkissjónvarpinu. Sinwar er einn af stofnendum Hamas og sagður höfuðpaurinn á bakvið árásirnar á Ísrael þann 7. október síðastliðinn, þar sem fjöldi fólks var myrtur. Talið að hann sé nú í felum í göngum á Gasa ströndinni. Hann og samtök hans hafa um 120 ísraelska gísla enn í sínu haldi. In electing Sinwar to head Hamas, the organization lays to rest any differences between external and internal leaders and whatever illusions of moderation existed to reveal its true face. https://t.co/huBbIGOHs6— Aaron David Miller (@aarondmiller2) August 6, 2024 Sinwar hefur ráðið lögum og lofum á Gasa svæðinu undanfarin ár á meðan Hanyeh fór fyrir pólistíska armi samtakanna. Þannig tók Hanyeh, sem bjó í Katar en ekki á Gasa, þátt í viðræðum um lausn gíslanna á Gasa en í umfjöllun Guardian segir að hann hafi í raun haft lítil áhrif eða umboð til að ákveða nokkuð fyrir hryðjuverkamennina á svæðinu. Haft er eftir Aaron David Miller, sérfræðingi hjá Carnegie Endowment for International Peace, að með þeirri ákvörðun að spila Sinwar fram sem pólitískum leiðtoga Hamas, séu samtökin búin að má út línuna á milli Hamas á Gasa og Hamas gagnvart umheiminum og „afhjúpa sitt sanna andlit“. Yfirvöld í Ísrael hafa sagt það opinberlega að það sé markmið þeirra að koma Sinwar í gröfina.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Innlent Fleiri fréttir Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Sjá meira