Þetta var meðal verkefna lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í dag.
Þá var tilkynnt um innbrot í bifreið, rúða brotin og búið að taka verðmæti úr bifreiðinni.
Einn ökumaður var stöðvaður sem reyndist sviptur ökuréttindum. Sá hefur ítrekað verið tekinn við akstur eftir að hafa verið sviptur ökuréttindum.