Shaw meiddur enn á ný Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. ágúst 2024 22:31 Luke Shaw eftir sigur Englands á Sviss í 8-liða úrslitum Evrópumóts karla í knattspyrnu sem fram fór í Þýskalandi í sumar. Matt McNulty/Getty Images Vinstri bakvörðurinn Luke Shaw mun missa af upphafi ensku úrvalsdeildarinnar þar sem hann er meiddur á kálfa. Hann spilaði aðeins 15 leiki fyrir Manchester United á síðustu leiktíð en tókst samt sem áður að taka þátt á EM í sumar. Man United gaf út yfirlýsingu þess efnis fyrr í kvöld þar sem segir að Shaw sé meiddur á kálfa og verði ekki klár fyrr en eftir landsleikjahléið í september. Luke Shaw update ℹ️Our left-back will miss the start of the Premier League season.#MUFC— Manchester United (@ManUtd) August 13, 2024 Shaw var meira og minna meiddur allt síðasta tímabil. Hann spilaði síðast í febrúar en var samt valinn í landsliðshóp Englands á EM sem fram fór í sumar. Gareth Southgate hafði þá trú að Shaw gæti orðið leikfær í útsláttarkeppninni, sem hann svo var. Nú er hins vegar ljóst að það verður enn lengra í að þessi 29 ára gamli bakvörður klæðist treyju Man United þar sem hann er meiddur enn á ný. Meiðslin eru þau 26. á ferli hans hjá Man United en hann fótbrotnaði illa á sínu fyrsta tímabili hjá Man Utd og hefur átt erfitt með að halda sér heilum síðan þá. Man Utd confirm Luke Shaw's latest injury will keep him out until at least mid-September.It’s his 26th injury since joining the club 😖 pic.twitter.com/xCdvEu7RYv— B/R Football (@brfootball) August 13, 2024 Man United mætir Fulham í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar á föstudaginn kemur og verður forvitnilegt að sjá hver leysir vinstri bakvörðinn þar sem Tyrell Malacia, hinn vinstri bakvörður liðsins, er einnig meiddur. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti Fleiri fréttir Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Sjá meira
Man United gaf út yfirlýsingu þess efnis fyrr í kvöld þar sem segir að Shaw sé meiddur á kálfa og verði ekki klár fyrr en eftir landsleikjahléið í september. Luke Shaw update ℹ️Our left-back will miss the start of the Premier League season.#MUFC— Manchester United (@ManUtd) August 13, 2024 Shaw var meira og minna meiddur allt síðasta tímabil. Hann spilaði síðast í febrúar en var samt valinn í landsliðshóp Englands á EM sem fram fór í sumar. Gareth Southgate hafði þá trú að Shaw gæti orðið leikfær í útsláttarkeppninni, sem hann svo var. Nú er hins vegar ljóst að það verður enn lengra í að þessi 29 ára gamli bakvörður klæðist treyju Man United þar sem hann er meiddur enn á ný. Meiðslin eru þau 26. á ferli hans hjá Man United en hann fótbrotnaði illa á sínu fyrsta tímabili hjá Man Utd og hefur átt erfitt með að halda sér heilum síðan þá. Man Utd confirm Luke Shaw's latest injury will keep him out until at least mid-September.It’s his 26th injury since joining the club 😖 pic.twitter.com/xCdvEu7RYv— B/R Football (@brfootball) August 13, 2024 Man United mætir Fulham í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar á föstudaginn kemur og verður forvitnilegt að sjá hver leysir vinstri bakvörðinn þar sem Tyrell Malacia, hinn vinstri bakvörður liðsins, er einnig meiddur.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti Fleiri fréttir Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Sjá meira