Pabbi Yamals stunginn á bílastæði Sindri Sverrisson skrifar 15. ágúst 2024 07:01 Lamine Yamal glaðbeittur með pabba sínum eftir að hafa orðið Evrópumeistari í sumar. Getty/Jean Catuffe Pabbi 17 ára fótboltastjörnunnar Lamine Yamal var stunginn með hníf, oftar en einu sinni, í átökum á bílastæði í bænum Mataró á Spáni í gærkvöld. Frá þessu greindi spænska blaðið La Vanguardia fyrst og í kjölfarið sagði El Mundo frá því að þrír menn hefðu verið handteknir vegna árásarinnar. Yamal sló í gegn með Barcelona á síðustu leiktíð og svo með Spáni þegar hann varð Evrópumeistari í Þýskalandi í sumar, sem lykilmaður þrátt fyrir ungan aldur. Pabbi hans, Mounir Nasraoui, virðist samkvæmt spænskum miðlum hafa lent í átökum í gærkvöld með fyrrgreindum afleiðingum. Hann var fluttur á Can Ruti spítalann í Badalona, í nágrenni Barcelona, á meðan að lögreglan tók skýrslu af vitnum. Samkvæmt grein Marca þá er Nasraoui ekki í lífshættu en stungusárin fleiri en eitt. Nasraoui býr í Mataró, í Rocafonda-hverfinu, og bendir Marca á að þegar Yamal fagni mörkum þá geri hann oft merki sem tákni 304. Það standi fyrir póstnúmerið í Rocafonda sem sé 08304, og þar hafi hann alist upp. Nýtt keppnistímabil Yamals með Barcelona hefst um helgina en liðið sækir Valencia heim á laugardaginn í fyrstu umferð spænsku deildarinnar. Spænski boltinn EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Rodri valinn bestur og Yamal besti ungi leikmaðurinn Rodri, miðjumaður Manchester City og spænska landsliðsins í knattspyrnu, var valinn besti leikmaður Evrópumótsins sem lauk í kvöld. 14. júlí 2024 22:02 Enginn í sögu Evrópumótsins lagt upp fleiri mörk en Lamine Yamal Enginn leikmaður í sögu Evrópumótsins hefur lagt upp fleiri mörk en Lamine Yamal gerði í Þýskalandi í sumar. 15. júlí 2024 14:00 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Sjá meira
Frá þessu greindi spænska blaðið La Vanguardia fyrst og í kjölfarið sagði El Mundo frá því að þrír menn hefðu verið handteknir vegna árásarinnar. Yamal sló í gegn með Barcelona á síðustu leiktíð og svo með Spáni þegar hann varð Evrópumeistari í Þýskalandi í sumar, sem lykilmaður þrátt fyrir ungan aldur. Pabbi hans, Mounir Nasraoui, virðist samkvæmt spænskum miðlum hafa lent í átökum í gærkvöld með fyrrgreindum afleiðingum. Hann var fluttur á Can Ruti spítalann í Badalona, í nágrenni Barcelona, á meðan að lögreglan tók skýrslu af vitnum. Samkvæmt grein Marca þá er Nasraoui ekki í lífshættu en stungusárin fleiri en eitt. Nasraoui býr í Mataró, í Rocafonda-hverfinu, og bendir Marca á að þegar Yamal fagni mörkum þá geri hann oft merki sem tákni 304. Það standi fyrir póstnúmerið í Rocafonda sem sé 08304, og þar hafi hann alist upp. Nýtt keppnistímabil Yamals með Barcelona hefst um helgina en liðið sækir Valencia heim á laugardaginn í fyrstu umferð spænsku deildarinnar.
Spænski boltinn EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Rodri valinn bestur og Yamal besti ungi leikmaðurinn Rodri, miðjumaður Manchester City og spænska landsliðsins í knattspyrnu, var valinn besti leikmaður Evrópumótsins sem lauk í kvöld. 14. júlí 2024 22:02 Enginn í sögu Evrópumótsins lagt upp fleiri mörk en Lamine Yamal Enginn leikmaður í sögu Evrópumótsins hefur lagt upp fleiri mörk en Lamine Yamal gerði í Þýskalandi í sumar. 15. júlí 2024 14:00 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Sjá meira
Rodri valinn bestur og Yamal besti ungi leikmaðurinn Rodri, miðjumaður Manchester City og spænska landsliðsins í knattspyrnu, var valinn besti leikmaður Evrópumótsins sem lauk í kvöld. 14. júlí 2024 22:02
Enginn í sögu Evrópumótsins lagt upp fleiri mörk en Lamine Yamal Enginn leikmaður í sögu Evrópumótsins hefur lagt upp fleiri mörk en Lamine Yamal gerði í Þýskalandi í sumar. 15. júlí 2024 14:00