Schmeichel skammar Shaw fyrir að spila á EM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. ágúst 2024 16:00 Luke Shaw á ferðinni í úrslitaleik EM þar sem Spánverjar sigruðu Englendinga, 2-1. getty/Visionhaus Fyrrverandi markvörður Manchester United, Peter Schmeichel, hefur sent bakverðinum Luke Shaw tóninn eftir að hann meiddist í enn eitt skiptið. Shaw missir af byrjun tímabilsins vegna kálfameiðsla. Hann missti einnig af stórum hluta síðasta tímabils en fór þrátt fyrir það á EM þar sem hann byrjaði einungis einn leik. Schmeichel var ekki skemmt þegar hann heyrði af nýjustu meiðslum Shaws og skammaði hann fyrir að taka sér ekki frí í sumar. „Hann spilaði síðast fyrir United í febrúar en fór samt á EM. Ég held að hann hafi spilað smá í átta liða úrslitunum, undanúrslitunum og svo úrslitaleikinn. Nú er hann meiddur aftur. Hann er svo mikilvægur. Hann er reyndur og topp klassa vinstri bakvörður,“ sagði Schmeichel á BBC. „Hann er leikmaður Manchester United. Við borgum honum laun. Hann ætti að einbeita sér að United og hafa það í forgangi, ekki landsliðið.“ Frá því Shaw kom til United frá Southampton fyrir áratug hefur hann misst af samtals 264 leikjum fyrir liðið og enska landsliðið. Til að bæta gráu ofan á svart fyrir United er hinn vinstri bakvörðurinn í hópnum, Tyrrell Malacia, einnig meiddur og óvíst er hvenær hann snýr aftur á völlinn. United tekur á móti Fulham í upphafsleik ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. United endaði í 8. sæti á síðasta tímabili. Enski boltinn Tengdar fréttir Ten Hag um kaupin á öllum þessum Ajax mönnum: Ekki bara mín ákvörðun Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur ekki beðið félagið sérstaklega um að kaupa leikmenn sem hann hefur unnið með áður. 16. ágúst 2024 10:30 Hafa eytt fjörutíu milljörðum í fyrrum lærisveina stjórans Það ætti ekki að hafa farið fram hjá neinum stuðningsmanni Manchester United að hollenski knattspyrnustjórinn Erik ten Hag hefur mikla trú á fyrrum lærisveinum sínum hjá Ajax Amsterdam. 16. ágúst 2024 07:31 Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Fleiri fréttir Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Sjá meira
Shaw missir af byrjun tímabilsins vegna kálfameiðsla. Hann missti einnig af stórum hluta síðasta tímabils en fór þrátt fyrir það á EM þar sem hann byrjaði einungis einn leik. Schmeichel var ekki skemmt þegar hann heyrði af nýjustu meiðslum Shaws og skammaði hann fyrir að taka sér ekki frí í sumar. „Hann spilaði síðast fyrir United í febrúar en fór samt á EM. Ég held að hann hafi spilað smá í átta liða úrslitunum, undanúrslitunum og svo úrslitaleikinn. Nú er hann meiddur aftur. Hann er svo mikilvægur. Hann er reyndur og topp klassa vinstri bakvörður,“ sagði Schmeichel á BBC. „Hann er leikmaður Manchester United. Við borgum honum laun. Hann ætti að einbeita sér að United og hafa það í forgangi, ekki landsliðið.“ Frá því Shaw kom til United frá Southampton fyrir áratug hefur hann misst af samtals 264 leikjum fyrir liðið og enska landsliðið. Til að bæta gráu ofan á svart fyrir United er hinn vinstri bakvörðurinn í hópnum, Tyrrell Malacia, einnig meiddur og óvíst er hvenær hann snýr aftur á völlinn. United tekur á móti Fulham í upphafsleik ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. United endaði í 8. sæti á síðasta tímabili.
Enski boltinn Tengdar fréttir Ten Hag um kaupin á öllum þessum Ajax mönnum: Ekki bara mín ákvörðun Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur ekki beðið félagið sérstaklega um að kaupa leikmenn sem hann hefur unnið með áður. 16. ágúst 2024 10:30 Hafa eytt fjörutíu milljörðum í fyrrum lærisveina stjórans Það ætti ekki að hafa farið fram hjá neinum stuðningsmanni Manchester United að hollenski knattspyrnustjórinn Erik ten Hag hefur mikla trú á fyrrum lærisveinum sínum hjá Ajax Amsterdam. 16. ágúst 2024 07:31 Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Fleiri fréttir Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Sjá meira
Ten Hag um kaupin á öllum þessum Ajax mönnum: Ekki bara mín ákvörðun Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur ekki beðið félagið sérstaklega um að kaupa leikmenn sem hann hefur unnið með áður. 16. ágúst 2024 10:30
Hafa eytt fjörutíu milljörðum í fyrrum lærisveina stjórans Það ætti ekki að hafa farið fram hjá neinum stuðningsmanni Manchester United að hollenski knattspyrnustjórinn Erik ten Hag hefur mikla trú á fyrrum lærisveinum sínum hjá Ajax Amsterdam. 16. ágúst 2024 07:31