SKEL eignast um þriðjungshlut í tansanísku námufélagi
![Ásgeir Helgi Reykfjörð Gylfason er forstjóri fjárfestingafélagsins SKEL. Félagið hefur gefið það út að vilja auka vægi erlendra fjárfestinga þannig að slíkar eignir séu allt að 30 prósent af eignasafninu.](https://www.visir.is/i/2C5E842E0C4C713AA30442AC916370880176DE63E1638CE432B1CBEA03BA3360_713x0.jpg)
Fjárfestingafélagið SKEL hefur keypt um þriðjungshlut í tansaníska fyrirtækinu Baridi, stofnað af Íslendingi, sem heldur utan um fjölmörg rannsóknarleyfi þar í landi til námuvinnslu á ýmsum verðmætum málmum. Til að fjármagna áformaða námuvinnslu félagsins er til skoðunar að sækja frekara hlutafé frá fjárfestum hér á landi.
Tengdar fréttir
![](https://www.visir.is/i/0A0275345EF6CE9B34D3E14CDB0AEC261912557344E33C0D4844381C5230DB76_308x200.jpg)
Sameinað verslunarfélag væri með yfir sex milljarða í rekstarhagnað
Áætlað er að EBITDA-hagnaður sameinaðs félags Samkaupa og Heimkaupa/Orkunnar hafi verið vel yfir sex milljarðar króna í fyrra, að mati Skeljar fjárfestingafélags. Það myndi jafngilda tæplega níu prósenta framlegðarhlutfalli, litlu meiri borið saman við Haga.
![](https://www.visir.is/i/D2E9808D35E01B80E5E7478A7BBE9252A882DEDA45A8EFED2313C877FE2A4F18_308x200.jpg)
Sameining við Samkaup gæti „hrist upp“ í smásölumarkaðnum
Mögulegur samruni Orkunnar og Heimkaupa við Samkaup, sem er sagður vera rökréttur, gæti „hrist nokkuð upp í smásölumarkaðnum“ og ljóst að sameinað félag yrði nægjanlega stórt til að eiga erindi á Aðalmarkað í Kauphöllinni, að mati greinenda. Á meðan risarnir á markaði, Hagar og Festi, eru að stórum hluta í eigu lífeyrissjóða sem eru ekki ýkja virkir í stjórnun félaganna eru hluthafar Skel fjárfestingafélags, sem á Orkuna og Heimkaup, líklega „meira öskrandi á hliðarlínunni.“