Innherji

SKEL eignast um þriðjungs­hlut í tansanísku námu­fé­lagi

Hörður Ægisson skrifar
Ásgeir Helgi Reykfjörð Gylfason er forstjóri fjárfestingafélagsins SKEL. Félagið hefur gefið það út að vilja auka vægi erlendra fjárfestinga þannig að slíkar eignir séu allt að 30 prósent af eignasafninu.  
Ásgeir Helgi Reykfjörð Gylfason er forstjóri fjárfestingafélagsins SKEL. Félagið hefur gefið það út að vilja auka vægi erlendra fjárfestinga þannig að slíkar eignir séu allt að 30 prósent af eignasafninu.  

Fjárfestingafélagið SKEL hefur keypt um þriðjungshlut í tansaníska fyrirtækinu Baridi, stofnað af Íslendingi, sem heldur utan um fjölmörg rannsóknarleyfi þar í landi til námuvinnslu á ýmsum verðmætum málmum. Til að fjármagna áformaða námuvinnslu félagsins er til skoðunar að sækja frekara hlutafé frá fjárfestum hér á landi.


Tengdar fréttir

Sam­ein­ing við Sam­kaup gæti „hrist­ upp“ í smá­söl­u­mark­aðn­um

Mögulegur samruni Orkunnar og Heimkaupa við Samkaup, sem er sagður vera rökréttur, gæti „hrist nokkuð upp í smásölumarkaðnum“ og ljóst að sameinað félag yrði nægjanlega stórt til að eiga erindi á Aðalmarkað í Kauphöllinni, að mati greinenda. Á meðan risarnir á markaði, Hagar og Festi, eru að stórum hluta í eigu lífeyrissjóða sem eru ekki ýkja virkir í stjórnun félaganna eru hluthafar Skel fjárfestingafélags, sem á Orkuna og Heimkaup, líklega „meira öskrandi á hliðarlínunni.“




Fleiri fréttir

Sjá meira


×