Innherji

Grein­­ing­ Anal­­yt­­i­­ca sögð ó­not­hæf til að meta tjón af meint­­u sam­r­áð­­i skip­­a­­fé­l­ag­­a

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Vilhelm Már Þorsteinsson, forstjóri Eimskips, sagði á uppgjörsfundi að starfsfólki skipafélagsins hafi fundist margt í minnisblaði Analytica gæti varla staðist.
Vilhelm Már Þorsteinsson, forstjóri Eimskips, sagði á uppgjörsfundi að starfsfólki skipafélagsins hafi fundist margt í minnisblaði Analytica gæti varla staðist. Eimskip

Hagrannsóknir, ráðgjafafyrirtæki leitt er af hagfræðingunum Birgi Þór Runólfssyni og Ragnari Árnasyni, telja að vankantar minnisblaðs Analytica um tjón vegna meints samráðs skipafélaganna Eimskips og Samskipta séu svo alvarlegir að það sé ónothæft. „Okkur finnst það mjög alvarlegt,“ segir forstjóri Eimskips. „Það var ekki lítið lagt upp úr því hjá verkkaupa að koma minnisblaði Analytica sem víðast.“




Fleiri fréttir

Sjá meira


×