Jóhann kynntur til leiks í Sádi-Arabíu Sindri Sverrisson skrifar 23. ágúst 2024 13:29 Jóhann Berg Guðmundsson er fyrirliði íslenska landsliðsins. Getty/Marcel ter Bals Landsliðsfyrirliði Íslands í fótbolta, Jóhann Berg Guðmundsson, er orðinn leikmaður Al Orobah í Sádi-Arabíu. Þetta staðfesti félagið með myndbandstilkynningu í dag. إنذار عاجل شديد الخطورة .. روشن إستعد ⚠️عاصفـة ثـلجية ايسلنديـة 🇮🇸🥶قادمـة من التشامبيون تشيب 🌪️❄️Jóhann Berg Gudmundsson pic.twitter.com/tkketiPDEN— نادي العروبة السعودي (@ALOROBAH_FC) August 23, 2024 Jóhann, sem verður 34 ára í október, kveður þar með Burnley þar sem hann hefur spilað frá EM-árinu 2016. Hann lék 200 deildarleiki fyrir Burnley og skoraði sitt fimmtánda mark fyrir liðið í kveðjuleiknum um síðustu helgi. Burnley og Al Orobah greina bæði frá vistaskiptum Jóhanns í dag en kaupverðið er ekki gefið upp. "Thank you for all your support." 💬Johann Berg Gudmundsson with a special message for Clarets fans ❤️ pic.twitter.com/cUF2N60760— Burnley FC (@BurnleyOfficial) August 23, 2024 Hjá Al Orobah mun Jóhann leika undir stjórn Portúgalans Álvaro Pacheco sem tók við liðinu í sumar. Jóhann verður einn af nokkrum erlendum leikmönnum liðsins en þeirra þekktastur er líklega Vurnon Anita, fyrrverandi leikmaður Newcastle og Leeds. Al Orobah er nýliði í efstu deild Sádi-Arabíu og byrjar leiktíðina á að mæta bronsliði Al Ahli í kvöld. Jóhann Berg Gudmundsson ,Welcome to AL-Oroobah stronghold💪🏻💛💚 pic.twitter.com/z3dnlAcRpQ— نادي العروبة السعودي (@ALOROBAH_FC) August 23, 2024 Jóhann Berg er annar Íslendingurinn sem samið hefur við knattspyrnufélag í Sádi-Arabíu í sumar því stærstu félagaskiptin í efstu deild kvenna í Sádi-Arabíu í sumar eru koma Söru Bjarkar Gunnarsdóttur til Al-Qadsiah. Sádiarabíski boltinn Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti Haukar voru betri í dag Körfubolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dramatík á Villa Park Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Fleiri fréttir „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Sjá meira
إنذار عاجل شديد الخطورة .. روشن إستعد ⚠️عاصفـة ثـلجية ايسلنديـة 🇮🇸🥶قادمـة من التشامبيون تشيب 🌪️❄️Jóhann Berg Gudmundsson pic.twitter.com/tkketiPDEN— نادي العروبة السعودي (@ALOROBAH_FC) August 23, 2024 Jóhann, sem verður 34 ára í október, kveður þar með Burnley þar sem hann hefur spilað frá EM-árinu 2016. Hann lék 200 deildarleiki fyrir Burnley og skoraði sitt fimmtánda mark fyrir liðið í kveðjuleiknum um síðustu helgi. Burnley og Al Orobah greina bæði frá vistaskiptum Jóhanns í dag en kaupverðið er ekki gefið upp. "Thank you for all your support." 💬Johann Berg Gudmundsson with a special message for Clarets fans ❤️ pic.twitter.com/cUF2N60760— Burnley FC (@BurnleyOfficial) August 23, 2024 Hjá Al Orobah mun Jóhann leika undir stjórn Portúgalans Álvaro Pacheco sem tók við liðinu í sumar. Jóhann verður einn af nokkrum erlendum leikmönnum liðsins en þeirra þekktastur er líklega Vurnon Anita, fyrrverandi leikmaður Newcastle og Leeds. Al Orobah er nýliði í efstu deild Sádi-Arabíu og byrjar leiktíðina á að mæta bronsliði Al Ahli í kvöld. Jóhann Berg Gudmundsson ,Welcome to AL-Oroobah stronghold💪🏻💛💚 pic.twitter.com/z3dnlAcRpQ— نادي العروبة السعودي (@ALOROBAH_FC) August 23, 2024 Jóhann Berg er annar Íslendingurinn sem samið hefur við knattspyrnufélag í Sádi-Arabíu í sumar því stærstu félagaskiptin í efstu deild kvenna í Sádi-Arabíu í sumar eru koma Söru Bjarkar Gunnarsdóttur til Al-Qadsiah.
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti Haukar voru betri í dag Körfubolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dramatík á Villa Park Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Fleiri fréttir „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Sjá meira