Cancelo frekar til Al Hilal en Ronaldo og félaga Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. ágúst 2024 19:32 Cancelo lék með Barcelona á síðustu leiktíð en liðið vildi ekki fá hann í sínar raðir að tímabilinu loknu. Vísir/Getty Images Hinn portúgalski João Cancelo er genginn í raðir Al Hilal í Sádi-Arabíu. Vekur það athygli þar sem Al Hilal er ríkjandi meistari og Al Nassr, lið Cristiano Ronaldo, þarf nauðsynlega á liðsstyrk að halda. Cancelo var ekki í myndinni hjá Pep Guardiola, þjálfara Englandsmeistara Manchester City, og hefur í raun ekki verið það undanfarið eitt og hálft ár. Hann var lánaður til Bayern München í ársbyrjun 2023 og svo til Barcelona á síðustu leiktíð. Nú hefur verið greint frá að þessi þrítugi bakvörður sé mættur til Sádi-Arabíu. Borgar Al Hilal rúmlega 21 milljón sterlingspunda eða 3,8 milljarða íslenskra króna til að fá leikmanninn í sínar raðir. Hann skrifar undir þriggja ára samning og er sagður fá tæplega 2,8 milljarða íslenskra króna í árslaun. 🎥 "João Cancelo" rises from the heights of the planet... to #AlHilal 💙#CanceloIsHilali 🤩 pic.twitter.com/1lHJZOKT6A— AlHilal Saudi Club (@Alhilal_EN) August 27, 2024 Athygli vekur að Cancelo sé að ganga í raðir meistaraliðs Al Hilal en ekki samkeppnisaðilanna sem einnig eru í eigu PIF, opinbera fjárfestingarsjóðs Sádi-Arabíu. Al Hilal byrjaði tímabilið á öruggum 3-0 sigri þar sem Aleksandar Mitrović skoraði tvö og samlandi hans Sergej Milinković-Savić það þriðja. Önnur þekkt nöfn í liði Al Hilal eru markvörðurinn Bono, miðvörðurinn Kalidou Koulibaly, bakvörðurinn Renan Lodi og portúgalski miðjumaðurinn Rúben Neves. Fótbolti Sádiarabíski boltinn Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Sport Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Enski boltinn Mark ársins strax á fyrsta degi? Enski boltinn Fleiri fréttir Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Sjá meira
Cancelo var ekki í myndinni hjá Pep Guardiola, þjálfara Englandsmeistara Manchester City, og hefur í raun ekki verið það undanfarið eitt og hálft ár. Hann var lánaður til Bayern München í ársbyrjun 2023 og svo til Barcelona á síðustu leiktíð. Nú hefur verið greint frá að þessi þrítugi bakvörður sé mættur til Sádi-Arabíu. Borgar Al Hilal rúmlega 21 milljón sterlingspunda eða 3,8 milljarða íslenskra króna til að fá leikmanninn í sínar raðir. Hann skrifar undir þriggja ára samning og er sagður fá tæplega 2,8 milljarða íslenskra króna í árslaun. 🎥 "João Cancelo" rises from the heights of the planet... to #AlHilal 💙#CanceloIsHilali 🤩 pic.twitter.com/1lHJZOKT6A— AlHilal Saudi Club (@Alhilal_EN) August 27, 2024 Athygli vekur að Cancelo sé að ganga í raðir meistaraliðs Al Hilal en ekki samkeppnisaðilanna sem einnig eru í eigu PIF, opinbera fjárfestingarsjóðs Sádi-Arabíu. Al Hilal byrjaði tímabilið á öruggum 3-0 sigri þar sem Aleksandar Mitrović skoraði tvö og samlandi hans Sergej Milinković-Savić það þriðja. Önnur þekkt nöfn í liði Al Hilal eru markvörðurinn Bono, miðvörðurinn Kalidou Koulibaly, bakvörðurinn Renan Lodi og portúgalski miðjumaðurinn Rúben Neves.
Fótbolti Sádiarabíski boltinn Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Sport Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Enski boltinn Mark ársins strax á fyrsta degi? Enski boltinn Fleiri fréttir Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Sjá meira