Chelsea fær leyfi til að „redda sér“ með því að selja tvö hótel Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. september 2024 17:19 Nicolas Jackson fagnar marki sínu fyrir Chelsea. Félagið þarf að passa upp á reksturinn á næstunni. Getty/Chris Lee Enska úrvalsdeildin hefur gefið Chelsea grænt ljós á það að bæta rekstrarreikninginn sinn með því að selja tvö hótel til systurfélags. Chelsea þarf að grípa til þessara aðgerða til að komast hjá því að brjóta rekstrarreglur ensku úrvalsdeildarinnar. Samkvæmt nýjasta ársreikningi frá fjárhagsárinu 2022-23 kom í ljós að skuldir Chelsea jukust um 89,9 milljónir punda á því tímabili. Þessi tala hefði verið mun hærri, um 166,4 milljónir punda, ef Chelsea hefði ekki fengið leyfi til að selja tvö hótel sem standa við hlið Stamford Bridge. Þetta eru hótelin Millennium og Copthorne. Salan þýddi að hótelin fóru frá því að vera í eigu Chelsea FC Holdings Ltd í það að vera í eigu BlueCo 22 Properties Ltd. Bæði félögin eru dótturfyrirtæki eignarhaldsfélags Chelsea. UEFA og enska knattspyrnusambandið banna slík viðskipti en enska úrvalsdeildin leyfir aftur á móti slíkt. Enska úrvalsdeildin fór samt yfir söluna á hótelunum tveimur og vottaði það að söluverði væri eðlilegt og í takt við samskonar sölur á markaði. ESPN segir frá. Chelsea hefur eytt stórum upphæðum í fjölmörg leikmannakaup á síðustu misserum og eru með langstærsta leikmannahópinn í deildinni. Það hefur vakið upp efasemdir að félagið haldi sér réttu megin við línuna þegar kemur að rekstrarreglum ensku úrvalsdeildarinnar. Þetta eru í það minnsta góðar fréttir en Chelsea þarf eflaust að grípa til fleiri aðgerða til að lenda ekki í refsingum í næstu framtíð. More from ESPN's @JamesOlley here ⬇️ https://t.co/DAyDBUTEqk— ESPN UK (@ESPNUK) September 4, 2024 Enski boltinn Mest lesið Svona verður Ísland heimsmeistari Handbolti Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Enski boltinn Svekktir Svíar telja Ísland í mikið léttari helmingi HM Handbolti „Karfan er æði en lífið er skítt“ Körfubolti Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal Körfubolti „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Fótbolti Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús Fótbolti Leikstjórnandi Portúgals féll á lyfjaprófi og missir af HM Handbolti Fleiri fréttir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Sjá meira
Chelsea þarf að grípa til þessara aðgerða til að komast hjá því að brjóta rekstrarreglur ensku úrvalsdeildarinnar. Samkvæmt nýjasta ársreikningi frá fjárhagsárinu 2022-23 kom í ljós að skuldir Chelsea jukust um 89,9 milljónir punda á því tímabili. Þessi tala hefði verið mun hærri, um 166,4 milljónir punda, ef Chelsea hefði ekki fengið leyfi til að selja tvö hótel sem standa við hlið Stamford Bridge. Þetta eru hótelin Millennium og Copthorne. Salan þýddi að hótelin fóru frá því að vera í eigu Chelsea FC Holdings Ltd í það að vera í eigu BlueCo 22 Properties Ltd. Bæði félögin eru dótturfyrirtæki eignarhaldsfélags Chelsea. UEFA og enska knattspyrnusambandið banna slík viðskipti en enska úrvalsdeildin leyfir aftur á móti slíkt. Enska úrvalsdeildin fór samt yfir söluna á hótelunum tveimur og vottaði það að söluverði væri eðlilegt og í takt við samskonar sölur á markaði. ESPN segir frá. Chelsea hefur eytt stórum upphæðum í fjölmörg leikmannakaup á síðustu misserum og eru með langstærsta leikmannahópinn í deildinni. Það hefur vakið upp efasemdir að félagið haldi sér réttu megin við línuna þegar kemur að rekstrarreglum ensku úrvalsdeildarinnar. Þetta eru í það minnsta góðar fréttir en Chelsea þarf eflaust að grípa til fleiri aðgerða til að lenda ekki í refsingum í næstu framtíð. More from ESPN's @JamesOlley here ⬇️ https://t.co/DAyDBUTEqk— ESPN UK (@ESPNUK) September 4, 2024
Enski boltinn Mest lesið Svona verður Ísland heimsmeistari Handbolti Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Enski boltinn Svekktir Svíar telja Ísland í mikið léttari helmingi HM Handbolti „Karfan er æði en lífið er skítt“ Körfubolti Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal Körfubolti „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Fótbolti Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús Fótbolti Leikstjórnandi Portúgals féll á lyfjaprófi og missir af HM Handbolti Fleiri fréttir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Sjá meira
Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti
Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti