Skutu vopnaðan mann til bana í München Hólmfríður Gísladóttir og Samúel Karl Ólason skrifa 5. september 2024 08:24 Mikill viðbúnaður er í miðborginni. AP/Simon Sachseder Karlmaður var skotinn til bana eftir skotbardaga við lögreglu í München í morgun. Lögreglan segir hættuna liðna hjá eftir að maðurinn var skotinn til bana en lögregluþjónar særðust í skotbardaganum. Talsmaður lögreglunnar sagði í morgun að maðurinn hafi verið með „langa byssu“, og var ítrekað síðar um að væri að ræða gamlan hálfsjálfvirkan riffil. Maðurinn sást fyrst skömmu eftir klukkan níu að staðartíma. Þegar fimm lögregluþjónar sáu manninn hlupu þeir í átt að honum og kom til skotbardaga. Lögregluþjónar særðust í þeim skotbardaga en hversu alvarlega liggur ekki fyrir. Enginn annar varð fyrir skoti en maðurinn og lögregluþjónar. Ekki liggur fyrir hve mörgum skotum var hleypt af en maðurinn er sagður hafa skotið tveimur skotum að miðstöð um rannsóknir á sögu nasismans. Schüsse vor dem israelischen Generalkonsulat in München. Das NS-Dokuzentrum ist direkt nebenan. pic.twitter.com/k1r819o9Rj— Ronen Steinke (@RonenSteinke) September 5, 2024 Á svæðinu þar sem skotbardaginn varð er Ísrael með sendiskrifstofu og þar nærri er einnig áðurnefnd miðstöð um rannsóknir á sögu nasismans, þar sem höfuðstöðvar Nasistaflokksins voru áður til húsa. Í dag eru 52 ár liðin frá því að hryðjuverkamenn gerðu árás á Ólympíuþorpið í München og tóku hóp íþróttamanna frá Ísrael í gíslingu. Ellefu Ísraelar og einn þýskur lögregluþjónn höfðu fallið þegar gíslatökunni lauk. Fréttin hefur verið uppfærð. Þýskaland Mest lesið Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Fleiri fréttir Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Líf norsku stjórnarinnar hangir á bláþræði vegna fjórða orkupakkans Sjá meira
Talsmaður lögreglunnar sagði í morgun að maðurinn hafi verið með „langa byssu“, og var ítrekað síðar um að væri að ræða gamlan hálfsjálfvirkan riffil. Maðurinn sást fyrst skömmu eftir klukkan níu að staðartíma. Þegar fimm lögregluþjónar sáu manninn hlupu þeir í átt að honum og kom til skotbardaga. Lögregluþjónar særðust í þeim skotbardaga en hversu alvarlega liggur ekki fyrir. Enginn annar varð fyrir skoti en maðurinn og lögregluþjónar. Ekki liggur fyrir hve mörgum skotum var hleypt af en maðurinn er sagður hafa skotið tveimur skotum að miðstöð um rannsóknir á sögu nasismans. Schüsse vor dem israelischen Generalkonsulat in München. Das NS-Dokuzentrum ist direkt nebenan. pic.twitter.com/k1r819o9Rj— Ronen Steinke (@RonenSteinke) September 5, 2024 Á svæðinu þar sem skotbardaginn varð er Ísrael með sendiskrifstofu og þar nærri er einnig áðurnefnd miðstöð um rannsóknir á sögu nasismans, þar sem höfuðstöðvar Nasistaflokksins voru áður til húsa. Í dag eru 52 ár liðin frá því að hryðjuverkamenn gerðu árás á Ólympíuþorpið í München og tóku hóp íþróttamanna frá Ísrael í gíslingu. Ellefu Ísraelar og einn þýskur lögregluþjónn höfðu fallið þegar gíslatökunni lauk. Fréttin hefur verið uppfærð.
Þýskaland Mest lesið Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Fleiri fréttir Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Líf norsku stjórnarinnar hangir á bláþræði vegna fjórða orkupakkans Sjá meira