Rodrygo hetja Brasilíu og varamennirnir gerðu sitt hjá Argentínu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. september 2024 10:02 Rodrygo fagnar marki sínu. EPA-EFE/Andre Coelho Í Suður-Ameríku er undankeppni HM karla í knattspyrnu sem fram fer í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó árið 2026 löngu hafin. Rodrygo, leikmaður Real Madríd, bjargaði brasilíu gegn Ekvador á meðan Argentína lagði Síle örugglega 3-0. Rodrygo hóf leik sem fremsti maður Brasilíu og var þeirra besti maður gegn Ekvador. Hann skoraði eina mark leiksins þegar hálftími var liðinn. Lucas Paquetá, miðjumaður West Ham United, með stoðsendinguna. Þrátt fyrir að vera töluvert sterkari aðilinn tókst Brasilíu ekki að bæta við mörkum og lauk leiknum með 1-0 sigri heimaliðsins. Fyrir leik Argentínu og Síle var búist við hörkuleik svo það kom ekki á óvart þegar staðan var markalaus í hálfleik. Í þeim síðari léku heimamenn hins vegar á alls oddi. Alexis Mac Allister kom Argentínu yfir eftir undirbúning Julián Alvarez eftir aðeins þriggja mínútna leik. Á 84. mínútu skoraði svo Alvarez sjálfur með frábæru skoti í slá og inn eftir sendingu varamannsins Giovani Lo Celso. Það var svo í uppbótartíma sem Paulo Dybala, sem hafði komið inn fyrir meiddan Mac Allister, bætti þriðja markinu við eftir undirbúnings Alejandro Garnacho en hann hafði einnig komið inn af bekknum. 3-0 sigur Argentínu þýðir að þjóðin er á toppi undankeppninnar með 18 stig að loknum 7 umferðum. Þar á eftir kemur Úrúgvæ með 14 stig, Kólumbía 13 og Brasilía 10 stig. Önnur úrslit Perú 1-1 Kólumbía Úrúgvæ 0-0 Paragvæ Fótbolti HM 2026 í fótbolta Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Fleiri fréttir „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Sjá meira
Rodrygo hóf leik sem fremsti maður Brasilíu og var þeirra besti maður gegn Ekvador. Hann skoraði eina mark leiksins þegar hálftími var liðinn. Lucas Paquetá, miðjumaður West Ham United, með stoðsendinguna. Þrátt fyrir að vera töluvert sterkari aðilinn tókst Brasilíu ekki að bæta við mörkum og lauk leiknum með 1-0 sigri heimaliðsins. Fyrir leik Argentínu og Síle var búist við hörkuleik svo það kom ekki á óvart þegar staðan var markalaus í hálfleik. Í þeim síðari léku heimamenn hins vegar á alls oddi. Alexis Mac Allister kom Argentínu yfir eftir undirbúning Julián Alvarez eftir aðeins þriggja mínútna leik. Á 84. mínútu skoraði svo Alvarez sjálfur með frábæru skoti í slá og inn eftir sendingu varamannsins Giovani Lo Celso. Það var svo í uppbótartíma sem Paulo Dybala, sem hafði komið inn fyrir meiddan Mac Allister, bætti þriðja markinu við eftir undirbúnings Alejandro Garnacho en hann hafði einnig komið inn af bekknum. 3-0 sigur Argentínu þýðir að þjóðin er á toppi undankeppninnar með 18 stig að loknum 7 umferðum. Þar á eftir kemur Úrúgvæ með 14 stig, Kólumbía 13 og Brasilía 10 stig. Önnur úrslit Perú 1-1 Kólumbía Úrúgvæ 0-0 Paragvæ
Fótbolti HM 2026 í fótbolta Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Fleiri fréttir „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Sjá meira